Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Síða 127

Andvari - 01.01.1972, Síða 127
FINNUR JÓNSSON: Um vísindalega aðferð Grein sú, er hér fer á eftir, er skýrsla, er Finnur Jónsson prófessor í Kaupmannahöfn samdi eitt sinn fyrir tilmæli Guðmundar Finnbogasonar. Skýrslan er ódagsett, en ummæli í henni henda til, að hún sé frá árinu 1919 eða 1920. Fáir íslenzkir fræðimenn hafa verið slíkir afkastamenn sem Finnur Jónsson, og ætti oss því að leika forvitni á að kynnast við- horfum hans til fræðilegra vinnubragða. Finnur víkur nokkuð að verkum sínum og segir, að menn undrist afköstin, en það sé ástæðulaust. „Galdurinn er ekki mikill, lítill annar en að nota tímann, sem til er, slæpast ekki.“ — Idefst nú greinargerð Finns. Rér lialið larið þcss á leit við mig, að ég skýrði yður frá |n í, hvernig ég færi nieð vísindaleg efni eða ynni sem vísindamaður. Þetta er í raun og veru lítið mál og einfalt, sem mér hefði ekki dottið í liug að rita um, nema iþér hefðuð orðað það við mig. Fyrst af öllu vil ég taka það fram, þótt óþarft mætti sýnast, að ekki er til nema ein vísindaleg aðferð um hvaða vísindi senr er að ræða. I allra eiginleg- asta skilningi getur aldrei verið um margar aðferðir að ræða, en hitt er auðvitað, að oft má fara ýmsar leiðir til að rannsaka hið sama efni og sjá það frá ýmsum hliðum. Ýmsar hvatir geta legið til þess, að maður tekur það eða það efni fyrir til at- hugunar og rannsóknar. Þær geta komið upp hjá manni sjálfum eða kornið utan að. Maður les eitthvað, sem aðrir hafa samið, finnst það ekki svara til þess, sem uiaður hefur sjálfur gert sér hugmynd uin, eða gengur alveg þvert á móti því, sem maður hefur sjálfur rannsakað eða þykist sannfærður um. Og svo ritar uiaður um málið. Um iþetta þarf ekki að fjölyrða, En 'hafi maður (ég) fundið efni til meðferðar, þá er fyrst af öllu að sufna öllu, sem snertir það, svo nákvæmlega sem unnt er, og kemur þá til greina að finna öll 'heimildarrit, þar sem einhvers má vænta, er snertir efnið; skrifa ég þá upp alla staðina nákvæmlega og'hvaðan þeir séu teknir, helzt á lausa seðla. Þessi söfn- l,n er undirstaðan og verður að vera gerð trúlega og dyggilega og engu slcpjrt eða ueitt fell't niður, sízt af ásettu ráði. Þegar hún er búin, fer ég að setja efnið saman í þá heild, sem í hvert sinn má skipulcgust þykja; því er hagfellt að hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.