Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1972, Qupperneq 129

Andvari - 01.01.1972, Qupperneq 129
ANDVART UM VISINDALEGA AÐFERÐ 127 grundvöll. Veit ég það, að sumir vísindamenn hafa verið óprúttnir á að láta í Ijósi þess konar hugmyndatilbúning, getgátur meira eða minna úr lausu loftinu, „hýpotesur", sem þeir kalla það, og segja sem svo, að Iþótt þær séu eða reynist rangar, geti þær þó ef til vdll leitt að sannleika eða sennilegleika. Þetta hefur mér ætíð þótt mjög viðsjált, og lítið 'þekki ég af „sannleik“, sem sv'O sé til kominn í mínum fræðum — en næsta margt, sem hefur reynzt alrangt og hefur ekki verið til annars en óþarfra ritdeilna, tímaeyðslu og verkeyðslu. Eitt dæmi skal nefnt. Sophus heitinn Bugge hélt því með miklu kappi fram, að hin elztu skáldakvæði, kvæðin, sem eignuð eru norrænum skáldum á 9. öld, gætu ekki verið frá þeim tímum, ýrnsra hluta vegna, ekki sízt þeirra málsmynda, er fyndust í kvæðunum; þær hlytu að vera yngri en svo. Færði hann fram ýmsar svokallaðar sannanir, surnar veigameiri en sumar. F. J. varð hér til andmæla og hvað enga „sönnun" vera flutta fram fyrir þess- um skoðunum og rengdi allar ástæður fyrir þeim. Hvort sem F. J. hafði rétt fyrir sér í öllu, þá er það víst, að máJið eða málsmyndirnar eru engin sönnun móti kvæðunum og aldri þeirra. Nýfundið rúnaletur (Eggjasteinninn) frá því um 700 hefur nú sýnt, að Bugges skoðun og ályktanir voru gersamlega rangar. Það er og sumum mönnum tamt að sýsla mjög með „mögulegleikum", sem lítill eða enginn fótur er undir, og þá allt dregið til til þess að gera þennan fót, sem þó vill oft veill verða. Ég neita því sízt, að það er stundum óumflýjanlegt, að leita til þess- ara mögulegleika, þótt óyndisúrræði sé, og ég geri það sem allra sjaldnast. Ég vil heldur setja „alls óvíst“ eða því urn líkt og ekki látast vita meira en hægt er eða vera það skarpsýnni en aðrir að vilja tylla upp einhverju hrófatildri, sem dettur svo, ef andað er á það. Það er hinn mesti misskilningur, að það sé blygðunarefni að gefast upp — þegar allt þrýtur. Ég hef gert mér það að reglu yfir höfuð að segja ekki meira en hægt er að standa við — og helzt ekki fara niður úr því, sem sennilegt er. Ég get ekki bundizt þess í þessu máli að segja eitt orð um það, sem menn kalla „andríki“. Sízt neita ég því, að það er unun að lesa vel skrifað, „andríkt" mál — en þó hef ég því aðeins unun af því, að ég íinni traustan grundvöllinn undir. Bf svo er ekki, vekur andríkið mér ekki annað en ergelsi og gremju; þá er það ekki nerna skáldskapur, fyrir utan vísindin og einskis virði. Það er oft — ég vil ekki segja oftast — svo, að andríkið á að hylja skort á vísindalegri aðferð og skort á sannanagögnum eða hvort tveggja í senn. Ég gæti nefnt mörg dæmi þessa. Stórum bókum og oft að útlhi til vísindalega sömdum, er af samtímis- mönnum oft tekið með fögnuði og dálæti, þær hafnar til skýjanna fyrir andríki o. s. frv. Eftir aðeins fáein ár eru þessar bækur ekki nefndar á nafn — vegna þess að þær vantar grundvöllinn, þann eina og sanna. En rit, sem talin eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.