Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 101

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 101
ANDVAIU UM UPPRUNA ÍSLENDINGASAGNA OG íSLENDINGAÞÁTTA 99 síðar, og eru eins konar viðbót við Islend- ingasögur, svo sem Bolla þáttur Bollason- ar og Stúfs Jpáttur, sem skoða má sem viðbætur við Laxdælasögu. Einnig eru kallaðir Islendingaþættir fáeinir þættir, sem ofnir eru í Noregskonungasögur, þó að þeir gerðust eftir Söguöld, en þeir koma þjóðarsögu okkar lítiÖ við. Þannig gerðust allar þær sögur, sem kallaðar hafa verið Islendingasögur, tveimur eða þrernur öld- um áður en þær voru ritaðar og einnig þeir íslendingaþættir, er gerðust hér á landi. Þetta er svo einkennilegt og sérstakt, að full ástæða er til að athuga, hvernig getur á því staðið. Þá er fyrst að athuga það, hvort ekki séu einhverjar frásagnir í íslendingasög- um þessum og Islendingaþáttum, sem skýri þetta. Um það hefur sagnfræðing- um orðið starsýnt á eitt, frásagnir um kristnitökuna árið 1000 og undirbúning hennar, og raunverulega hefur þeim orð- ið svo starsýnt á þetta, að allt annað hefur horfið fyrir því. Um undirbúning kristni- tökunnar eru vissulega til nokkrir þættir, og hefur a. m. k. einn þeirra verið talinn með Islendingaþáttum, þáttur af Þorvaldi víðförla, fyrsta kristniboðanum, sem sér- stök og sjálfstæð frásögn er um. Þá eru einnig til frásagnir um kristniboðið, sem hafa einkenni Islendingaþátta, en eru ofnir inn í sögur, sem ýmist hafa verið taldar til íslendingasagna eða annarra sagna, svo sem frásögn um sundkeppni Kjartans Ólafssonar og Ólafs konungs Tryggvasonar, sem ofinn er inn í Lax- dælasögu, þáttur um Stefni Þorvaldsson, sem er í Kristnisögu. Enn eru frásagnir um kristniboð Þangbrands biskups og loks um kristnitökuna á alþingi árið 1000, og þær frásagnir eru þættir um íslenzka atburði af sömu gerð og íslendingaþættir, og er þátturinn um kristniboð Þang- brands, sem að vísu er ekki Islendingur, í Njálssögu og Kristnisögu, og svo er einnig um þáttinn um kristnitökuna á alþingi, en þar segir aðallega af íslending- um. — Af þessu hefur sú ályktun verið dregin, að raunverulega hafi trúarskiptin, kristnitakan árið 1000, valdið þeirri breyt- ingu í þjóðlífinu, að ekki varð lengur til sams konar efni í íslendingasögur og Is- lendingaþætti og áður. Þegar sú kynslóð, sem fædd og alin var upp í heiðni, var öll, urn 1030, varð svo mikill friður hér á landi, að hún var sannkölluð Friðaröld. Helzt gerðust ofurlitlir þættir um íslend- inga við hirðir erlendra konunga og svo smáfelld viðbót við þátt ísleifs Gissurar- sonar hvíta, eftir að hann kom af kon- ungsfundi og leitaði sér kvonfangs, þar sem var Dalla Þorvaldsdóttir á Ásgeirsá, og átti að synja honum kvonfangsins, en hún bjargaði hamingju Islands með því að sú synjun var að engu höfð. En eru nokkur rök fyrir þessum skiln- ingi? Jú, vissulega. Islendingar á 9. og 10. öld og fyrstu 30 árum 11. aldar fundu og skildu söguefni í því, að nema og byggja land, sem þeir litu svo á, að óbyggt hefði verið áður, og við að stofna þjóð- félag og þó einkum vegna árekstranna og annarra erfiðleika, er það kostaði. Hins vegar fundu þeir ekki eða skildu sögu- efni í því að taka trú, sem enginn var í bardaginn, hvað þá að fara í kirkju til að hlusta á homilíur og helgra manna sögur, slíkt var fyrir þá líkt og nútímamenn að fara í leikhús, sem ekki er frá sagt nema í auglýsingum í dagblöðum, sjónvarpi og útvarpi. En hvernig geymdust þá Islend- ingasögur og þættir í minni manna í tvær til þrjár aldir eða meir? Áður en það er til athugunar tekið, skal á það litið, hvort þeir tóku upp að segja og semja aðrar sögur eða héldu því við að segja þær. Frá fyrstu öldum sögu okkar er talið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.