Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1996, Side 25

Andvari - 01.01.1996, Side 25
ANDVARI BRYNJÓLFUR BJARNASON 23 ar 1917. En í byrjun nóvember voru annars konar uppreisnarmenn brotnir á bak aftur í Miinchen. Þeim var hins vegar falin stjórn lands- ins nokkrum árum seinna og köstuðu þá Weimarlýðveldinu á haug- ana. „Ég hefði átt erfitt með að skilja hinn ótrúlega skjóta uppgang nazista, ef ég hefði ekki dvalið í Þýskalandi örlagaárið 1923,“ sagði Brynjólfur í viðtölum okkar, en Einar Olgeirsson hefur líka rifjað upp þessa tíma í bók sinni Kraftaverk einnar kynslóðar. Þeir Brynjólfur, Einar og Stefán fylgdust af áhuga með hverju fram fór í Þýskalandi. Þeir höfðu eitthvert samband við þýska sam- herja og að minnsta kosti Einar var í stúdentaliði kommúnista í há- skólanum og Kommúnistaflokki Þýskalands gegnum það. Þeir fóru °ft til Leipzig og heimsóttu íslendinga sem þar voru, þeirra á meðal Arnfinn Jónsson, síðar skólastjóra, og Ársæl Sigurðsson, sem stund- aði nám í málvísindum en fluttist fljótlega til Parísar. Þeir höfðu líka náið samband við félaga sína heima. „Allt sem við kommúnistar gerðum var í samráði við félaga okkar erlendis, þá Ársæl Sigurðsson, Einar Olgeirsson og Stefán Pjetursson,“ sagði Hendrik Ottósson. Og vorið 1923 fól Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur þeim að halda uppi samskiptum við samherja erlendis.13 Á ýmsum sviðum urðu allmikil umskipti á íslandi meðan Brynjólf- ur var erlendis. Styrjöldin hafði fært íslendingum góðæri með verð- haekkun á afurðum og stóð það fram eftir árinu 1919. Ný fiskiskip voru keypt, þar á meðal allmargir togarar, það varð eftirspurn eftir vinnuafli og smám saman jókst kaupmáttur. Og verslunin blómgaðist að sama skapi. Kaupfélögin fóru að þenjast út og mikil togstreita varð milli samvinnumanna og kaupmanna. Pólitískar hugmyndir skýrðust og flokkakerfið lagaðist að hinu nýja samfélagi. Kannski hefur það skerpt andstæðurnar að 1920 kreppti aftur að, afurðaverð féll og atvinnuleysi jókst. En réttindi verkafólks voru óbreytt og kjörin ótrygg. Á þessum árum skerptust líka andstæðurnar í Alþýðuflokknum milli sósíaldemókratanna og hinna róttækari, sem hölluðust nær kommúnisma, og höfðu þeir Ólafur Friðriksson og Hendrik Ottós- son forystu fyrir þeim. í kjölfar hvíta stríðsins svokallaða eða drengs- málsins í nóvember 1921 náði vinstri armurinn meirihluta í Jafnaðar- mannafélagi Reykjavíkur snemma árs 1922. Eflaust hafa fréttir af þessu verið sendar til Moskvu, því að um sumarið barst stjórn fé- *agsins boð um að senda fulltrúa á fjórða heimsþingið, en áður höfðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.