Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 85

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 85
ANDVARI________________________HINN LANGI OG SKÆRI HLJÓMUR_______________________________83 Jón Bjarnason og Hið evangeliska lútherska kirkjufélag íslendinga í Vest- urheimi í Lögbergi, en auk trúaráhrifa gegndi það félag mikilvægu hlut- verki til viðhalds íslensku þjóðerni. Únítarar og vantrúaðir áttu hins vegar vettvang á síðum Heimskringlu. Leikstarfsemi var töluverð meðal íslend- mga í Winnipeg á árum Einars þar og lék hann bæði sjálfur og stjórnaði leiksýningum. Arin í Ameríku urðu Einari ekki frjó til skáldskapar. Merk- ust frá þeim tíma er sagan Vonir, samin 1888 en kom út í Reykjavík 1890, °g lítið safn kvæða, Ljóðmœli, gaf hann einnig út í Reykjavík 1893. Engu að síður urðu þessi ár honum mikilvægt mótunarskeið. Til viðbótar áhrif- um Brandesartímans í Danmörku komu nú áhrif engilsaxneskrar menning- ar og bókmennta á því skeiði sem síðar hefur verið kennt við valdatíma Viktoríu drottningar. Árið 1895 fluttist Einar heim til íslands með fjölskyldu sína og settist að í Reykjavík sem meðritstjóri Björns Jónssonar við blaðið ísafold sem þá var sterkast pólitískt málgagn á íslandi. Par með var hann kominn í hóp áhrifa- mestu manna íslenskra stjórnmála sem kenndir voru við leiðtoga sinn Valtý Guðmundsson og nefndust í daglegu tali valtýingar. Á fyrstu árunum eftir heimkomuna kvað ekki heldur mikið að skáldskapariðkunum Einars. Auk ritstjórnarstarfanna flutti hann á næstu árum fyrirlestra um ýmis efni og gaf út sérstaklega, t.a.m. Vestur-íslendingar (Rvk. 1896) og Alþýðumenntun hér á landi (Rvk. 1901). Einnig lagði hann leiklistarstarfsemi lið og var meðal leikstjóra Leikfélags Reykjavíkur. Þegar vonir íslendinga um aukna þátt- töku í stjórn landsins jukust upp úr aldamótunum freistuðu báðir flokkarn- lr, valtýingar og heimastjórnarmenn, þess að styrkja áróðursstöðu sína með útgáfu blaða vítt og breitt um landið. Nú fluttist Einar norður á Akureyri °g varð þar ritstjóri málgagns valtýinga sem nefndist Norðurland. Hann rit- stýrði því 1901-04 en fluttist þá aftur til Reykjavíkur og varð ritstjóri Fjall- konunnar 1904-06. Þannig má segja að fyrsta áratuginn eftir heimkomuna Vagri Einar á miðjum vettvangi hinna pólitísku átaka sem ritstjóri stjórn- málablaða. Einnig gaf hann á þessum árum út sérstaka ritlinga um tiltekin Pólitísk deiluefni, Tildrög stjórnarbótarinnar (Ak. 1902), Ritsímamálið (Rvk. 1905) og Frjálst sambandsland (Rvk. 1907). Eftir að Einar lét af rit- stjórn Fjallkonunnar átti hann ekki hlut að ritstjórn pólitískra blaða nema hafoldar um stutt skeið 1909. Hann var hins vegar ritstjóri nokkurra tíma- rita um bókmenntir og andleg málefni. Hann tók sæti í ritstjórn Sunnanfara 1900-01, var ritstjóri Skírnis 1908-09, meðritstjóri Iðunnar 1915-16 og stofn- aði tímaritið Morgun 1920 og stýrði því til dauðadags. Eftir að Einar lét af ritstjórn pólitískra blaða 1906 helgaði hann sig skáld- skap sínum og varð fyrstur íslenskra manna til að lifa á ritstörfum sínum einum. Hann lést í Reykjavfk 21. maí 1938.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.