Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 59

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 59
andvari BRYNJÓLFUR BJARNASON 57 Lokaorð Um miðjan aldur fór Brynjólfur Bjarnason loks að gefa sér tóm til að smna þeim heimspekilegu vandamálum sem hugur hans hafði hneigst til frá unga aldri. Rúmlega hálfsextugur gaf hann út sitt fyrsta heimspekirit, Forn og ný vandamál, 1954. Tveim árum síðar kom út Gátan mikla. Með þeirri bók kom upp sá misskilningur að Brynjólf- Ur væri orðinn spíritisti og sumir töldu hann nú hafa snúið baki við marxismanum. En Brynjólfur var ekki kreddubundinn marxisti. Hann gerði sér Ijósa grein fyrir takmörkum marxismans enda er hann alltaf að teygja þau eða fara út fyrir þau í heimspekiritum sín- um. Meðan átökin stóðu á lokaskeiði Sósíalistaflokksins komu út tvær bækur, Vitund og verund 1961 og Á mörkum mannlegrar þekk- "igar 1965. Árið 1970 kom út Lögmál og frelsi og Heimur rúms og tlyna kom út 1980 á átttugasta og þriðja aldursári Brynjólfs. Að auki komu út árið 1987 Samrœður um heimspeki þar sem Brynjólfur r$ddi heimspeki sína við þá Pál Skúlason og Halldór Guðjónsson. Sú mynd sem ég hef dregið upp af Brynjólfi sem stjórnmálamanni er fyrst og fremst mynd hins byltingarsinnaða stjórnmálamanns. Hann skilaði auðvitað líka miklu starfi í hefðbundnum farvegi hinn- ar þingræðislegu stjórnmálabaráttu sem forystumaður í stjórnmála- flokki, þingmaður og ráðherra og með setu sinni í ýmsum nefndum °g ráðum, svo sem stjórn Sjúkrasamlags Reykjavíkur og Trygginga- raði. En sérstaða hans sem stjórnmálamanns liggur fyrst og fremst í hyhingarstefnu hans. Það sem sérstaklega mæddi á honum í Komm- unistaflokknum og Sósíalistaflokknum var að leiða þessa flokka sem hyltingarsinnaða flokka. En saga Brynjólfs sem byltingarsinnaðs stjórnmálamanns er aðeins nalf sagan, enda langaði hann ekkert til að verða stjórnmálamaður. Hann gekk til stjórnmálabaráttunnar á tímum byltingarástands, reppu og fasisma eins og hver annar maður sem gengur að björgun Ur sjávarháska, svo notað sé orðalag hans úr margtilvitnuðu erindi Uru lífsskoðun. „Á slíkum tímum er ekki spurt um dýpri rök en þau, ^vernig vér megum bjarga lífi voru og tryggja oss öruggt og mann- sæmandi líf án styrjaldar og skorts.“ En Brynjólfur leit svo á að vandi mannsins lægi dýpra en þetta. Frá unga aldri velti hann fyrir ser tilvistarvanda mannsins. Hann spurði um tilgang lífsins. Sú spurn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.