Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 101

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 101
andvari NÚTÍMALEG SKÁLDSAGNAGERÐ 99 setningur ritgerða og frásagna og Vefarinn óvenju fjölbreytileg skáldsaga með ljóðum, ritgerðum og stílæfingum. Sumir hafa rætt um jpessi framúrstefnuverk sem aðdraganda fremur en upphaf módernisma á Islandi, vegna þess að ekki hafi svipuð verk fylgt í kjölfarið (Eysteinn Porvaldsson 1980, Ástráður Eysteinsson 1988). Hvað sem því líður er mikilvægt að átta sig á að framúrstefnan var þýðingarmikill straumur í íslenskum bókmenntum á þriðja áratug aldarinnar. Tilvitnunin hér að ofan sýnir að Kristni E. fannst framúrstefnan vera eitt höfuðein- kenni áratugarins, og þó að sægur hefðbundinna skáldverka hafi komið út á þessum tíma getur vel verið að bókmenntasagan muni síðar telja þau ómerkileg í samanburði við þá „undantekningu“ sem framúrstefnuverkin voru. Það er ekki fjöldi heldur mikilvægi bókmenntaverka sem ræður því hvernig bókmenntaskeið eru auðkennd og metin, þegar fram líða stundir. Og framúrstefnan var sterk á þriðja áratugnum þótt hún væri veik á þeim fjórða.1 Annað sem einkennir skáldskap á árunum milli stríða eru þær vangavelt- ur sem þá koma fram um lífsskoðanir og lífsstefnu. Framúrstefnuskáldin voru ekki eingöngu að gera tilraunir með prentlist, eins og Halldór Laxness talar um í uppgjöri sínu um ljóðlist ársins 1930 (Laxness 1931), nýjungarnar birtust ekki í forminu einu, heldur einnig í hugmyndafræðilegu nýjabrumi. bórbergur boðaði sósíalisma í Bréfi til Láru, í Myndum Huldu eru það stríðið og afleiðingar þess sem koma róti á huga skáldsins, Halldór Laxness glímir við alla meginstrauma í hugmyndafræði samtímans í Vefaranum mikla, sem hann lýsir sjálfur sem eins konar yfirliti yfir menningarstrauma tímans (Laxness 1927) og Sigurður Nordal leitar haldgóðrar lífsstefnu í Hel: spyr hvort sé betra, að sinna mörgu og fara víða í lífi sínu eða að sitja kyrr og sérhæfa sig, hvort betra sé að finna sér einn farveg og kafa djúpt eða marga og fara grunnt. Og hér kemur Gunnar Gunnarsson einnig við sogu, því stríðssögur hans, Livets Strand (1915), Varg i veum (1916) og Sal- ige er de enfoldige (1920) eru af heimspekilegum og hugmyndafræðilegum toga, þó að form þeirra kunni að þykja hefðbundið. í þeim sögum er feng- ist við spurningar sem tengjast meðal annars því hvers vegna hið illa gerist þó að algóður alvaldur stjórni heiminum, og hvort hið illa sé hluti af mann- inum.2 Hér er niðurstaðan í skemmstu máli sú að árin 1919-1929 hafi verið ár framúrstefnu í íslenskum skáldskap og að tvennt einkenni hana: tilraunir með form og glíma við lífsskoðanir. Formtilraunirnar koma meðal annars fram í því hvernig menn blanda saman bókmenntaformum (ritgerð og saga hjá Þórbergi og Halldóri, ljóð og saga hjá Huldu og Jóni Thoroddsen, og hvort tveggja hjá Nordal); og glíman við lífsskoðanir tengist oft hlutskipti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.