Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 27

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 27
andvari BRYNJÓLFUR BJARNASON 25 miklum tímamótum, sem krefjast djúptækrar endurskoðunar allra mannlegra hugmynda.“ Stórstígar framfarir í náttúruvísindum skapa þeim mikinn vanda og „er því mikil nauðsyn að staldra við, skyggn- ast um og kanna grundvöllinn, sem þekking vor er reist á.“ Eg held það sé miklu meira samhengi milli pólitísks starfs Brynjólfs og heim- speki hans en mörgum getur virst í fljótu bragði. Brynjólfur hefur vitnað til framangreindra orða Marx og kvaðst reyndar sjálfur hafa komist að þessari niðurstöðu áður en hann las þau, og hann hefði líka velt fyrir sér rökunum fyrir því, hvers vegna manni beri að taka þessa afstöðu til lífsins, að leggja sitt af mörkum í baráttunni fyrir betri heimi, en hann hafi ekki orðað þau né gert grein fyrir þeim í heimspekiritum fyrr en mörgum áratugum seinna. Það má kannski segja, að það hafi ekki þurft miklar heimspekUegar pælingar til að taka þá afstöðu sem Brynjólfur tók. Þótt allmikil pólitísk umskipti yrðu á íslandi á þeim tæpu sex árum sem hann var erlendis, varð honum þó meira um það sem óbreytt var: sár fátækt, langur vinnu- tími og vinnuþrælkun ef nokkra vinnu var að fá, engar tryggingar, aðeins sveitarstyrkur á grundvelli næsta miðaldalegra fátækralaga. En margir hafa þó horft upp á slíkt án þess að skipta sér af. Auðvit- að hefur Brynjólfur ekki þurft skýra röksemdafærslu til að taka þátt í baráttunni. „í björgun úr lífsháska spyrja menn ekki um dýpri rök,“ sagði hann í fyrrgreindu svari sínu við spurningu um lífsskoðun. „I sjávarháska byrja menn ekki á því að velta því fyrir sér, hvort líf þeirra manna, sem eru að farast, sé í rauninni nokkurs virði, og hvort það svari kostnaði að bjarga sér og öðrum, þegar öllu er á botninn hvolft. . . . En jafnskjótt og vér fáum tóm til að hugsa um tilgang at- hafna vorra frá öðru sjónarmiði en sjálfrar björgunarinnar, það er að Se&ja, tilgang þess lífs, sem vér erum að bjarga, duga þessar for- sendur ekki lengur. Og það er einmitt þetta, sem er að gerast í þeim hluta veraldar, er nú um sinn hefur verið í fararbroddi mannkynsins í andlegum efnum. Þetta er sjálfur stofn þeirrar andlegu kreppu, sem nú þjakar mannkynið og tekur jafnt til trúarbragða, heimspeki, sið- gæðishugmynda, lista og bókmennta.“ Pólitísk þátttaka Brynjólfs var í röklegu samhengi við lífsafstöðu hans þótt hann þyrfti í sjálfu sér ekki að spyrja um hin dýpri rök fyrir henni. í svari sínu við spurningu um lífsskoðun sagðist hann snemma hafa komist að þeirri niðurstöðu, að auðvaldsþjóðfélagið væri ekki mönnum sæmandi. Með kynnum sínum af marxismanum kvaðst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.