Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 50
48___________________________________EINAR ÓLAFSSON_____________________________ANDVARI söfnuðu íslendingar miklum innistæðum í erlendum bönkum. Sósíal- istar óttuðust að þeim yrði sóað í brask eftir stríðslok og Einar Ol- geirsson fór að móta hugmyndir um hvernig mætti nýta þær alþýð- unni til gagns. Þessar hugmyndir lagði hann fyrir miðstjórn Sósíal- istaflokksins 30. mars 1944 og varð alger eining um að vinna að framkvæmd þeirra. Og um sumarið var farið að kynna þær í Þjóðvilj- anum. Einar setti þær svo fram á Alþingi 11. september. Við undir- búning lýðveldisstofnunarinnar höfðu sósíalistar átt ágætt samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og hafði myndast gott samband milli Einars Olgeirssonar og Ólafs Thors. Ólafur tók vel í nýsköpunarhugmyndir Einars enda féllu þær ágætlega að hagsmunum þess hluta borgara- stéttarinnar sem Ólafur var fulltrúi fyrir. Alþýðuflokkurinn kom svo inn í myndina og 21. október 1944 hóf ríkisstjórn þessara þriggja flokka störf undir forsæti Ólafs Thors, sú stjórn sem hefur verið köll- uð nýsköpunarstjórnin. Þetta stjórnarsamstarf við sósíalista virðist hafa verið mörgum erfiður biti að kyngja. í miðstjórn Alþýðuflokks- ins var það samþykkt með eins atkvæðis meirihluta og hjásetu for- mannsins, Stefáns Jóhanns Stefánssonar, sem hafnaði ráðherrastóli, og Ólafur Thors þurfti að lempa ýmsa félaga sína til en fimm þing- menn Sjálfstæðisflokksins fengust ekki til að styðja stjórnina. Það var svo sem ekkert kapphlaup í ráðherrastólana hjá sósíalist- um. Einar þvertók fyrir að verða ráðherra. Honum var meira í mun að taka sæti í nýbyggingarráði, en því var ætlað að hafa umsjón með nýsköpuninni. Aki Jakobsson var valinn út af reynslu hans sem bæj- arstjóri á Siglufirði og varð hann atvinnumálaráðherra. Að sögn Ein- ars var Brynjólfur hreint ekki áfram um að verða ráðherra en lét til- leiðast. „Það var mikilsvert," sagði hann, „að Brynjólfur Bjarnason skyldi eiga sæti í stjórninni. Samvinna hans og Ólafs var allan tímann sérstaklega góð og bjargaði oft og einatt, ekki hvað síst þegar árekstrar urðu út af vinnudeilum, því að Brynjólfur var framúrskar- andi samningamaður. Þeir áttu kímnigáfuna báðir og vinátta þeirra hélst næstu ár, einnig eftir að kalda stríðið var skollið á."34 En trúlega hefur það gert samskipti sósíalista við Ólaf og hans félaga auðveld- ari, að samstarf þeirra snerist fyrst og fremst um eitt verkefni, sem báðir aðilar höfðu mikinn áhuga á að tækist að framkvæma. Þess vegna hafði Olafur, eftir því sem Brynjólfur sagði, enga bakþanka um að koma þeim á kné. Hinn ráðherra sjálfstæðismanna var Pétur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.