Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 39

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 39
ANDVARI_____________________BRYNJÓLFUR BJARNASON_______________________________37 ríkja yfir endurminningunni um þær heimsóknir. Það var allt öðru vísi að koma til Einars. Á honum mæddi puðið, og hann var alltaf í símanum, talandi í allar áttir, þegar hann var heima. Hann mátti ekk- ert vera að því að vera skemmtilegur. Hann var alltaf að moka, þjappa og hlúa að ef uppblástur virtist vera kominn í hreyfinguna. Brynjólfur þurfti aldrei að sinna þessu. Honum komu atkvæðatölur ekkert við, að því er virtist. Pólitíkin var honum heilög köllun og barátta fyrir sannfæringu. Fylgið átti að helgast af málstaðnum." Jón- as talar svo um Áka Jakobsson, sem var ásamt Brynjólfi ráðherra í nýsköpunarstjórninni. Jónas segist hafa fundið mikinn kulda milli Aka og Brynjólfs þegar hann kom í þingflokkinn 1949 og taldi Brynj- ólf hafa tortryggt Áka af því að hann var kominn á kaf í brask. En Aki var dreifbýlisþingmaður, sem gerði greinarmun á kapítalista í Reykjavík og atvinnurekendum úti á landi, sem stæðu sjálfir í slorinu uPpí klof við hlið fólksins. Jónasi líkaði stefnufesta Brynjólfs vel og hann sagði: „Aðalástæða þess að ferill Sósíalistaflokksins, og síðan Alþýðubandalagsins, varð jafn glæsilegur og raun ber vitni er einmitt sú samkvæmni sem ríkti hjá hinum gömlu forystumönnum, milli þess sem þeir boðuðu og þeirra sjálfra. Einar Olgeirsson, Brynjólfur ^jarnason og Sigfús Sigurhjartarson, þetta voru menn sem lifðu lífi sínu í samræmi við sína sósíalísku sannfæringu. Það sama má segja urn hina gömlu foringja verkalýðsins eins og Sigurð Guðnason, Eð- varð Sigurðsson og fleiri. Það sópaðist ekki alltaf að þessum mönn- um fylgi, en þeir höfðu tiltrú þess fólks sem máli skipti." En Jónasi finnst það lfka stór spurning „hvor sé þarfari, að því er varðar kjör þessarar þjóðar, sá sem situr fastur á prinsípunum suður í Reykjavík eða hinn sem er úti á landsbyggðinni og á sjaldnast annars völ en standa í samningamakki við kapítalista." „Einar Olgeirsson var helsti hvatamaður og höfundur samfylking- annnar," segir Jónas Árnason. „Brynjólfur Bjarnason var alltaf að vara við þeim hættum sem hún fól í sér." Brynjólfur var kannski ekki nnnni samfylkingarmaður. Magnús S. Magnússon kemst að kjarna nialsins í ritgerð sinni um samfylkingarstefnu Sósíalistaflokksins: »Eins og sjá má af ræðum Brynjólfs Bjarnasonar (Með storminn í jangið II) \ tíð Sósíalistaflokksins er líkast því sem hann hafi til emskis reynt að gera félögum sínum Ijósan muninn milli flokks og samfylkingar, heldur hafi dýpri kenndir og þankagangur flestra ann- arra flokksfélaga virkað sem eyrnatappar gegn hrakspám Brynj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.