Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 57
ANDVARI BRYNJÓLFUR BJARNASON 55 ina fyrir að hafa ekki efnt það sem um var samið. Hann ítrekaði í þeirri ræðu þá skoðun sína, að þátttaka sósíalistaflokks í stjórn í auð- valdssamfélagi væri aðeins gerleg í undantekningartilvikum, þegar styrkleikahlutföllin væru slík að hægt væri að koma fram ákveðnum málum sem hefðu mikla þýðingu fyrir framtíðina. Og kæmi flokkur- inn ekki þessum málum fram ætti hann strax að fara úr stjórn. Land- helgismálið tókst að afgreiða um sumarið en um haustið urðu hörð átök í stjórninni þegar Hermann Jónasson forsætisráðherra óskaði eftir að sett yrðu lög um frestun vísitöluhækkunar á laun 1. desem- ber. Því var hafnað með skírskotun til andstöðu verkalýðshreyfingar- innar. Á flokksstjórnarfundi Sósíalistaflokksins í byrjun desember 1958 voru samþykktar ýmsar kröfur, sem flokkurinn skyldi setja fram við samninga um áframhaldandi stjórnarsamvinnu, meðal annars að samþykkt Alþingis um uppsögn herverndarsamningsins yrði þegar í stað látin koma til framkvæmda. Brynjólfur lagði til að það réði úr- slitum um stjórnarsamstarfið, en Einar Olgeirsson vildi að miðstjórn yrði falið að ákveða hvenær gera skyldi brottför hersins að úrslitaat- riði. Þetta var eitt af fáum skiptum sem greidd voru atkvæði milli skoðana Brynjólfs og Einars. Tillaga Einars var samþykkt með 30 at- kvæðum gegn 6.38 Ekki kom þó til að miðstjórnin þyrfti að ákveða neitt um þetta því að forsætisráðherra tilkynnti stjórnarslit 4. des- ember. Þegar hér var komið var orðinn mikill ágreiningur í Sósíalista- flokknum um skipulagsmálin og hlutverk og gerð flokksins. Brynj- ólfur fjallaði ýtarlega um það í ræðu á þingi flokksins 1957. Þar gagn- rýndi hann þá sem vildu þynna út stefnu flokksins, breyta honum í sósíalískan flokk „á breiðum grundvelli“. Hann sagði þessa félaga rugla saman samfylkingarsamtökum og flokki. Á meðan djúp er staðfest milli skoðana manna í grundvallaratriðum, sagði hann, er Hokkur sem er stofnaður til að sameina slílcar andstæður sjálfum sér sundurþykkur frá upphafi. Hann var þungorður í þessari ræðu. Átökin í flokknum komu fram á aðalfundi Sósíalistafélags Reykja- víkur 1958. Uppstillingarnefnd hafði stungið upp á Tryggva Emils- syni til formanns en Hendrik Ottósson stakk upp á Brynjólfi Bjarna- syni. Einar Olgeirsson andmælti tillögu Hendriks á þeim íorsendum nð Brynjólfur væri fjarstaddur, en hann var þá á ferðalagi í Kína. Hendrik hélt tillögu sinni til streitu og Brynjólfur var kosinn. Þegar hér var komið sögu höfðu myndast ýmsar klílcur í flokknum og skal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.