Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 43

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 43
andvari BRYNJÓLFUR BJARNASON 41 flokksins (þ.e. Sjálfstæðisflokksins), Framsóknarflokksins og Al- þýðuflokksins til að kúga og undiroka íslenska alþýðu eftir breskri kokkabók. Sú stjórn varð þó ekki til fyrr en hálfu fjórða ári seinna, vorið 1939. Þessari afstöðu hélt Brynjólfur einnig fram í ræðu á heimsþinginu um sumarið.29 Nú sendu kommúnistar hvert samfylkingartilboðið af öðru til Al- þýðusambandsins og Alþýðuflokksins en fengu yfirleitt engin svör. Alþingiskosningar voru 20. júní 1937. Þó að Kommúnistaflokkurinn byði ekki fram í öllum kjördæmum fékk hann 8,5% atkvæða en í kaupstöðum var fylgið 15% að meðaltali. Einar Olgeirsson hlaut kosningu í Reykjavík en Brynjólfur og ísleifur Högnason komust að sem uppbótarþingmenn með honum. Nú var þungi samfylkingarinn- ar orðinn slíkur að formaður Dagsbrúnar og varaformaður Alþýðu- flokksins, Héðinn Valdimarsson, bar upp tillögu á Dagsbrúnarfundi 15. júlí þar sem verkalýðsflokkarnir voru hvattir til að ganga þegar til samninga um tafarlausa sameiningu. Þessi tillaga Héðins var í and- stöðu við forystu flokksins en þó skipuðu báðir flokkarnir viðræðu- nefndir. Samningaferlið verður ekki rakið nánar hér, nema hvað við- ræður milli flokkanna fóru út um þúfur en vinstri menn í Alþýðu- flokknum undir forystu Héðins og Sigfúsar Sigurhjartarsonar vildu halda þeim til streitu. Eftir klofning Alþýðuflokksins var Sameining- arflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn stofnaður á stofnþingi 24.- 27. október 1938. Héðinn var kjörinn formaður hins nýja flokks en Brynjólfur formaður miðstjórnar og flokksstjórnar og varamenn þeirra voru Sigfús og Einar. Með Héðni urðu þingmenn hins nýja flokks fjórir. Útskúfun og sigrar Hinn 17. apríl 1939 mynduðu Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknar- flokkurinn og Alþýðuflokkurinn þjóðstjórnina sem svo var kölluð. Árið áður urðu þeir atburðir í Evrópu að Þjóðverjar innlimuðu Austur- fíki í mars og bjuggust til innrásar í Tékkóslóvakíu um haustið, en til að koma í veg fyrir það hlutaðist Chamberlain forsætisráðherra flreta til um það að Tékkum fornspurðum að þeir létu Þjóðverjum eftir Súdetahéruðin. Morgunblaðið prísaði Chamberlain mjög fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.