Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 76
74 HELGI HALLGRÍMSSON ANDVARI Skoðanir nútímamanna Uppruni og eðli álfa eða huldufólks er enn sama óleysta ráðgátan og fyrir 500 árum eða meira, og því eru nú uppi mismunandi skoðanir og tilgátur varðandi þetta efni. Helsti munurinn er sá, að hætt er að tengja þessa vætti við Adam og Evu, sem fáir leggja nú trúnað á að hafi verið foreldrar mann- kynsins. Hér skal aðeins drepið á nokkrar tilgátur, sem fram hafa komið hér og meðal grannþjóða.16 1) Látnir menn: Þó að stundum sé mjótt á mununum í íslenskum álfasög- um milli drauga og huldufólks, örlar varla á þeim skilningi, sem Sigfús Sig- fússon nefnir, að huldufólk sé látið fólk. í grannlöndunum hefur þetta hins vegar verið viðtekin skýringartilraun fræðimanna allt frá miðri 19. öld a. m. k., þegar fyrst var farið að rita um þessi efni. Á Bretlandseyjum er gömul og rótgróin huldufólkstrú, og hafa breskir þjóðsögufræðingar lengi verið hallir undir þessa skoðun, eins og fram kem- ur í riti Lewis Spence: British Fairy Origins, en hann telur sjálfur að um sé að ræða leifar af fornri áadýrkun, líkt og víða þekkist meðal frumbyggja, t.d. í Ástralíu. Yrði of langt mál að rekja þær skoðanir hér, og utan við efni greinarinnar. 2) Náttúruvættir. Meðal dulspekinga og „nýaldarsinna" er það almenn skoðun, að álfar og huldufólk séu „náttúruvættir", af hliðstæðum meiði og mannkynið, og þurfi ekki að leita neinna frekari skýringa á uppruna þeirra, fremur en annars í hinni undursamlegu veröld, sem við skiljum aðeins að litlu marki. Tilvera þessara vætta byggist þá einfaldlega á eðli eða náttúru- lögmálum alheimsins, eins og tilvera okkar sjálfra, og allra lifandi vera. Rætur þessa viðhorfs má rekja til heiðinna trúarbragða, sem gerðu ráð fyrir alls konar goðum og goðverum, og hér á landi mun Ólafur í Purkey hafa reifað það einna fyrst. 3) „Lífleiðsla": Árið 1934 ritaði Helgi Pjeturss jarðfræðingur og lífsspek- ingur grein, þar sem hann setur fyrst fram þá tilgátu, að álfar, tröll o.fl. þjóðtrúarverur eigi rætur að rekja til þess hæfileika (sumra) manna, að öðl- ast fjarsýn gegnum hugarsamband við fólk á öðrum hnöttum. í einstaka til- vikum telur hann jafnvel að þessi fyrirbæri geti líkamnast hér á jörð um stundarsakir a. m. k. Skoðanabræður Helga, hinir svokölluðu nýalssinnar, hafa útfært þessa kenningu frekar.17 4) Hugarburður: Margir nútímamenn, jafnvel þjóðtrúarfræðingar, virðast hallast að því, að álfar séu ekki til í venjulegum skilningi, heldur séu þeir meira eða minna „sköpunarverk" mannlegs huga eða dulvitundar. Telja þeir að þjóðtrúarsögurnar séu fyrst og fremst spegilmynd af hugmyndum okkar, siðum og venjum, tilfinningalífi okkar og fýsnum, og jafnframt oft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.