Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 71

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 71
^gVARI__________________________HULDUMANNA GENESIS_____________________________ 69 sögu styðst við þjóðsögur og J)jóðtrú sem þá var við lýði í landinu.10 Skyld sögn kemur einnig fyrir hjá Alfa-Árna, sem næst segir frá. Sagnir frá Álfa-Arna I Desjarmýrarannál, sem séra Halldór Gíslason á Desjarmýri skráði um rniðja 18. öld, er Sagan af Ljúflinga-Árna, sem einnig var nefndur Álfa- Arni. Árni þessi Vilhjálmsson var frá Lambeyri við Reyðarfjörð. Hann var yið útróðra í Seley fyrir mynni fjarðarins, og komst þá í kynni við dóttur álfaprestsins í eynni, sem sóttist eftir að eiga hann. Átti sá atburður að hafa gerst árið 1743, samkvæmt annálnum. Þegar Árni vildi ekki þýðast hana gerðist hún ærið harðleikin og lagði á hann furðulegan og þrálátan sjúk- dóm. Presturinn, faðír hennar, reyndi þó að bæta um fyrir Árna og voru þeir vinir alla ævi. Árni hefur þetta eftir álfaprestinum, úr biblíu álfanna: En þegar guð skóp Adam í öndverðu, skóp hann og so strax kvinnu handa hönum, so sem ritningin segir. Þessi varð strax frjóvsöm og fékk getnað, og sem hún sá, hvílík nytsemi væri að því kvenlega kyni, þóttist hún Adam of góð, og vildi ei þýðast hann. Þetta straffaði guð, so hann skildi hana frá manninum, úrskurðaði hana seka og synd- uga, sökum sinnar drambsemi og óhlýðni, og meðal annars uppálagði henni það straff, að hún með sínum niðjum skyldi lifa, og halda sig í fylgsnum jarðarinnar. En á tíma syndaflóðsins þá lét guð af þessu fólki nokkra af komast í einum hellir. Nú sem Adam var einmana orðinn, sagði guð: „Það er ei gott að maðurinn sé einsamall etc.". Gekk þá til sem segir í yðar biblíu. n saga Álfa-Árna er til í ýmsum handritum og útgáfum. Er nokkur mismun- Ur á frásögninni um uppruna álfa í þeim, enda þótt allar eigi þær að vera hafðar eftir Árna sjálfum. Ólafur Sveinsson í Purkey á Breiðafirði tók sög- una upp í Álfarit sitt (1830), og þar er þetta haft eftir Árna: Einu sinni beiddi Árni prest að sýna sér álfanna biblíu, eður hvörnin þeirra trúar- brögð væri. Hann gjörir það og er þar fyrst um sköpun heimsins og allra hluta, viðlfka og hjá oss, og um Adam og Evu, allt samstemma vorum biblíum, og so syndafallið. En soleiðis áttu álfarnir að vera fráskildir öðrum mönnum, að eitt vatn átti að renna skammt frá sem Adam og Eva bjó, og var Eva eitt sinn að þvo sín börn sem mörg voru, og hafði ekki þvegið nema eitt eður tvö. Þá kallar guð til hennar, en hún varð hrædd og heldur þessum börnum sem þvegin voru, en hin skilur hún eftir. Þá átti guð að segja til hennar: „Áttu ekki fleiri börn en þetta?" „Nei", segir hún af hræðslu. Þá svarar guð: „Það sem á að vera hulið fyrir guði skal fyrir mönnum hulið vera." Síðan hvörfu þessi börn, sem óþvegin voru, frá henni og sá hún þau ekki meir. Þau voru ekki mörg allt til syndaflóðsins; þá fóru þau um syndaflóðið inn í einn hellir, og lét svo sjálfur guð aftur dyrnar hellirsins. Síðan hefur það mikið fjölgað. Lögmálið held- ur það líkt sem vér, trúir á Kristum sig endurleyst hafi, so og á heilagan anda, allt við- líkt og vér, so þess trú er sem vor trú. Soleiðis talaði Árni þar um.12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.