Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 69

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 69
andvari HULDUMANNA GENESIS 67 vera hið argasta guðlast, að bera það á Adam, að hann hafi spillt svo sæði sínu, að setja það í jarðholur, og nefnir dæmi úr Biblíunni, að slíkt hafi Guð talið dauðasök. „Þá vil ég spyrja meistarann að, hvar var þetta Adams afkvæmi, álfafólk- ið, í Nóaflóði?“ ritar Guðmundur, og þykist nú heldur betur hafa klekkt á andstæðingi sínum. Ekki er vitað til að Jón lærði hafi svarað þessari spurn- lngu opinberlega. Eftir þessa yfirhellingu virðist hann yfirleitt forðast að raða þessi mál, er hann ritar um huldufólk, eins og fram kemur í þessum orðum í riti hans Tíðfordríf {1644):7 „Nú er ég hérmeð ódjarfur frásagnir og umræður að setja í þetta Tíðfordríf, hér um þó ég heyrt hafi“. Var það raunar engin furða, því að Jón hafði fengið að kenna á refsi- vendi embættismannavaldsins, m. a. verið dæmdur útlægur fyrir galdra. Hefur líklega munað mjóu að hann yrði brenndur, því að skömmu síðar fóru galdrabrennur að tíðkast hér á landi, einkum vestan lands. Líklega hefur Jóni ekki fundist spurningin svara verð, því huldufólk býr sem kunn- ugt er neðan jarðar, og virðist líka geta lifað í vötnum og sjó, og átti sam- kvæmt því ekki í neinum vandræðum með að tóra af í Nóaflóði. Spurningu hins lærða klerks á Staðastað var hins vegar svarað af Eiríki Laxdal, bónda °g lærðum manni norður á Skaga, um tveimur öldum síðar. Skriftarminning Galdra-Leifa Þorleifur Þórðarson hét maður, sem kallaður var Galdra-Leifi (um 1570- 1647). Hann var samtímamaður Jóns lærða, enda voru þeir kunnugir. Þor- leifur bjó lengi í kotum nálægt Ögri við ísafjarðardjúp, undir verndarvæng Ara sýslumanns Magnússonar. Þorleifur var skáldmæltur og talinn göldr- óttur af almenningi. Einnig töldu menn að hann hefði mök við huldufólk. A efri árum orti hann kvæðið Skriftarminning, um uppruna manna og huldufólks ásamt fleiru. Jónas Rafnar hefur endursagt efni kvæðisins þann- ig: 8 Frá upphafi huldufólksins segir Þorleifur svo, að þau Adam og Eva hafi tekið sára iðrun fyrir óhlýðni sína við guð og hafi þá lagt á sig ýmiss konar meinlæti, til þess að bæta fyrir brot sín. Skildu þau samvistir um hundrað ára bil, til þess að geta lifað því strangara meinlætalifnaði í einveru. Meðan Adam lifði þessu einsetulífi, gat hann huldufólkið við blómum jarðarinnar. Það er að því Ieyti ólíkt mönnunum, að það er laust við alla synd og sekt, en að öðru leyti er það líkt þeim að eðli og háttum, en hul- ið er það mannlegum augum, vegna þess að það á steina þá, er sú náttúra fylgir, að allir verða ósýnilegir, er þá bera á sér. Ekki verður annað sagt en þeim Þorleifi og Jóni lærða beri þarna allvel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.