Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1996, Side 41

Andvari - 01.01.1996, Side 41
andvari BRYNJÓLFUR BJARNASON 39 vildum sjálf eignast. Það var rökvísi og réttvísi marxismans.“ Að- alheiður kvaðst ekki hafa lengi starfað í Sókn þegar hún komst að því að enginn var eins ráðagóður og Brynjólfur Bjarnason þegar kom að hagfræðilegum efnum. „í fyrsta skipti sem ég kom á Brekku- stíg 14B til að leita ráða Brynjólfs í samningamálum, bauð hann mér að setjast á móti sér í stofunni og síðan bar ég upp erindið. Hann hlustaði, spurði nokkurra spurninga, en þagnaði svo og horfði út í stofuna. Mínúturnar liðu og mér fór að líða illa. Hvað gekk að manninum? Var ég kannski ekki svara verð? En eftir stundarfjórð- ung kom svarið, þá var ekkert hik á Brynjólfi og því síður að hann væri með snúð við mig. Hann útskýrði og leiðbeindi lið fyrir lið án þess að hika eða tafsa. Á þessa leið gengu allir okkar fundir upp frá því, aldrei svaraði Brynjólfur nema taka sér þann umhugsunarfrest sem honum þóknaðist.“ Aðalheiður minntist þess að gott var að koma til þeirra Brynjólfs og Hallfríðar, en það fór ekki fram hjá gestum, sagði hún, að þau Brynjólfur voru snauð af veraldlegum efn- um. „En þó að Brynjólfur væri ekki efnaður, var hann aldrei til kaups, því hann var heldri maður hvar sem á hann var litið. Á þenn- au mann var hlustað, allt hans fas vitnaði um mikla menningu bændafólksins sem hafði alið hann og blandaðist svo sérkennilega al- þjóðlegri menntun hans.“27 Sameiningarflokkur alþýðu Strax eftir kosningarnar 1934 sendi Kommúnistaflokkurinn Alþýðu- flokknum tilboð um samfylkingu um tilteknar kröfur sem voru í uteginatriðum í samræmi við stefnuskrá Alþýðuflokksins. Því var engu svarað en í júlí 1934 tók við stjórn Alþýðuflokks og Framsókn- urflokks, stjórn hinna vinnandi stétta eins og hún var kölluð. Þetta var í fyrsta sinn sem verkalýðsflokkur átti aðild að ríkisstjórn á Is- iandi. Brynjólfur fór ásamt Einari Olgeirssyni á sjöunda heimsþing Kom- iuterns sumarið 1935. Þar var staðfest sú samfylkingarstefna sem hafði verið að þróast með sambandinu undanfarin misseri og kennd er við þjóðfylkingu eða alþýðufylkingu. Forsendur hennar voru að uðstaeður til byltingar væru lengra undan og fasisminn stæði traustari
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.