Andvari - 01.01.1996, Qupperneq 62
60
EINAR ÓLAFSSON
ANDVARI
TILVÍSANIR
1. Eric Hobsbawm: The Age of Extremes - The Short Twentieth Century, 1914-1991, Lond-
on 1994. Sjá einnig grein Jóhanns Páls Árnasonar, „Túlkun á tuttugustu öldinni hinni
styttri“ í Tímariti Máls og menningar, 1996, 2. hefti.
2. Brynjólfur Bjarnason. Pólitísk œvisaga. Viðtöl Einars Ólafssonar ásamt inngangi. Rvk.
1989, s. 70. Sé ekki annars getið eru tilvitnanir í orð Brynjólfs allajafna úr þessu riti.
3. Brynjólfur Bjarnason: Lögmál og frelsi, Reykjavík 1970, s. 149.
4. Brynjólfur Bjarnason: Með storminn ífangið 11, Rvk. 1973, s. 94. Tilvitnanir í greinar og
ræður eftir Brynjólf eru úr þessu þriggja binda greinasafni nema annars sé getið.
5. „Minnisblöð handa Ellu“, handrit í vörslu Elínar Brynjólfsdóttur. Þessi minnisblöð eru
meginheimild mín um einkahagi Brynjólfs.
6. Hendrik Ottósson: Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands, Akureyri 1948, s. 218 og 222-225.
7. Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands, s. 237-295.
8. Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands, s. 246.
9. Árni Snævarr og Valur Ingimundarson: Liðsmenn Moskvu. Samskipti íslenskra sósíalista
við kommúnistaríkin, Rvk. 1992, s. 29-30.
10. Það er prentvilla í inngangi mínum að Pólitískri œvisögu, s. 13, að Brynjólfur hafi hitt
Munzenberg 1921 og farið á þetta þing 1922.
11. Einar Olgeirsson: Kraftaverk einnar kynslóðar. Jón Guðnason skráði, Rvk. 1983, s. 38-
44.
12. Gísli Ásmundsson: „Brynjólfur Bjarnason" í Peir settu svip á öldina, ritstj. Sigurður A.
Magnússon, Rvk. 1983, s. 200.
13. Hendrik Ottósson: Vegamót og vopnagnýr, Akureyri 1951, s. 30 og 55.
14. Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands, s. 333.
15. Vegamót og vopnagnýr, s. 29.
16. Kraftaverk einnar kynslóðar, s. 52.
17. Ályktunin er birt í grein Svans Kristjánssonar, „Kommúnistahreyfingin á íslandi" í Sögu
XXII, Rvk. 1984, s. 211-212; sjá líka Liðsmenn Moskvu, s. 37-38.
18. Vegamót og vopnagnýr, s. 68-72.
19. Liðsmenn Moskvu, s. 40-41; Þorleifur Friðriksson: „„Den hvide krig“ 1921 og dannels-
en af Islands kommunistiske parti 1921-1930 pá baggrund af nye kilder," Arbejder-
historie nr. 43, okt. 1994.
20. Guðjón Friðriksson: Dómsmálaráðherrann. Saga Jónasar Jónssonar frá Hriflu II, Rvk.
1992, s. 82-83; Kraftaverk einnar kynslóðar, 123 og 140-147.
21. Ingólfur Á. Jóhannesson: Úr sögu Kommúnistaflokks íslands, Rvk. 1980, s. 49.
22. Haraldur Jóhannsson: Þá rauður loginn brann, Rvk. 1991, s. 219.
23. Þá rauður loginn brann, s. 209.
24. Rúnar Ármann Arthúrsson: Jónas Árnason. Viðtalsbók, Rvk. 1985, s. 89-93.
25. Magnús S. Magnússon: Þjóðfylkingarstefna Sósíalistaflokkins 1938-1943, Rvk. 1977, s. 3.
26. Gunnar Benediktsson: Að leikslokum, Rvk. 1973, s. 154.
27. Þorvaldur Kristinsson: Veistu, ef þú vin átt. Minningar Aðalheiðar Hólm Spans, Rvk.
1994, s. 69 og 88-89.
28. Kraftaverk einnar kynslóðar, s. 315.
29. Einar Olgeirsson: ísland í skugga heimsvaldastefnunnar. Jón Guðnason skráði, Rvk.
1980, s. 76.
30. Jakinn í blíðu og stríðu. Ómar Valdimarsson skráði. Rvk. 1989, s. 75.
31. Þórarinn Hjartarson: „Skilningshamlandi skrif Þórs Whitehead um upphaf seinna
stríðs," Morgunblaðið 16. júní 1996; ísland í skugga heimsvaldastefitunnar, s. 90.