Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1996, Side 70

Andvari - 01.01.1996, Side 70
68 HELGI HALLGRÍMSSON ANDVARI saman, þó að Leifa hafi líklega fundist það fegurra og skáldlegra að láta Adam geta huldufókið með blómunum en með jörðinni sjálfri eða mold- inni. Ekki er ólíklegt að í þessum tilgátum gæti áhrifa fornra heiðinna goð- sagna, þar sem jörðin er iðulega í hlutverki móður. Má minna á að Þór, helsti guð Ásatrúar, var nefndur sonur Óðins og Fjörgynjar eða Jarðar, og hjá Hellenum var Gia (jörðin) móðir margra goðvera. Úr Ólafs sögu Þórhallasonar Ólafur Þórhallason, aðalpersónan í þessari sögu, lét Þórhildi álfkonu í Þór- hildardal á Skaga segja sér ýmsan vísdóm um huldufólk og lifnaðarhætti þess. Þar á meðal er þetta úr trúarbók álfa: Á þeim dögum þegar Guðs synir giftu sig með dætrum mannanna; það var þegar Sets synir, sem Guð kallaði sína afkomendur, giftu sig með Kains dætrum, sem Guð út- skúfaði fyrir óhlýðni sína og bróðurmorð; reiddist þá Guð þeirra þvermóðsku og sendi Nóa, sem skyldi prédika fyrir þeim og fyrirboða, að ef þeir ekki vildu láta af hinum óguðlega vegi, vildi hann senda vatnsflóð yfir jörðina og drekkja öllum þeim kvikfénaði, sem lifandi anda hefði ofanjarðar; en þó gaf hans miskunnsemi þeim hundrað og tuttugu ár til umvendunar, ef þeir vildu láta af sínum vonda vegi og óguð- legu athæfi. En þegar ekki varð af þeirra umvendan um svo langan tíma, fyrirsagði Guð Nóa að láta byggja skip eitt, á hverju hann kynni að bjargast með átta sálum, er þar væri inn- anborðs. Mátti þar af marka Guðs stranga réttlæti á móti þeim óguðlegu og van- trúuðu, að smiðirnir sjálfir, sem smíðuðu örkina, máttu fyrirfarast sem allir aðrir er utanborðs voru. Engu að síður vísaði Guð sína hjartagæsku og miskunnsemi, því að þar voru nokkrir sem iðruðust, þegar þeir sáu í hvert óefni og vanda þeir voru komn- ir og nú var ekkert fyrir augunum annað en dauðinn; þyrmdi Guð þá þeirra lífi og opnaði fyrir þeim jörðina, sem áður var úttæmd af vatninu, því þaðan var runnið meginið af því mikla vatnsflóði, sem komið var ofanjarðar. Par sagði hann að þeir skyldu hafa sinn bústað þar eftir, en sökum þess þeir vildu ekki hlýða réttlætisprédikun Nóa, skyldu þeir enga umgengni hafa með Nóa sonum, ellegar því afkvæmi er kæmi af hans lendum. Þannin hefir ætt vor upprunnið og út- kvíslast innanjarðar líka sem yðar.9 Ólafs saga er að vísu skáldsaga, að öllum líkindum sú fyrsta sem samin er í þeim tilgangi síðan á ritöldinni miklu. Þessi tilgáta um uppruna álfa kem- ur mér vitanlega hvergi annarsstaðar fram, og kann því að vera sprottin upp í hugarheimi höfundarins. Hitt er þó líklegra, að hann hafi heyrt þessa getið í munnmælum eða rituðu máli, því að langmest af vættasögum Olafs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.