Andvari - 01.01.1996, Side 77
andvari
HULDUMANNA GENESIS
75
eins konar dæmisögur til eftirbreytni. Varðandi sjálfar sögurnar er nokkuð
til í þessu, en það þarf vitanlega ekki að útiloka tilveru vættanna.
TILVITNANIR
1) Gylfaginning Snorra Eddu, 14. kafli.
2) Oddur Einarsson: íslandslýsing. Rvík 1971, bls. 48-49.
3) Kaflinn úr Hugrás er af misskilningi útgefanda sagður vera eftir Pál í Selárdal, en hann
er á bls. 103-107 í bókinni.
4) Fjandafœla Jóns lærða hefur aldrei verið prentuð í heild. Vísurnar sem hér birtast eru
úr Papp. 8:0 nr. 17 í Stokkhólmi, uppskrift Einars G. Péturssonar.
5) Þessi klausa úr Samantektum mun birtast á s. 36-37 í væntanlegri útgáfu Einars G. Pét-
urssonar.
6) Eins og fyrr segir er Hugrás óprentuð, nema stuttur kafli í Kennimark Kölska, sem ekki
er orðréttur. Hér er því farið eftir uppskrift Einars G. Péturssonar 78r og 77r-vo eftir
handritinu Lbs. 494 8vo.
2) Tíðfordríf Jóns lærða hefur ekki verið prentað. Tilvitnun þessi er úr ofannefndri ritgerð
Einars G. Péturssonar, viðbæti V.
8) Jónas Rafnar: Sjö þœttir íslenskra galdramanna, bls. 46.
Ólafs saga Pórhallasonar, bls. 18. Höfundur sögunnar, Eiríkur Laxdal, var fæddur á
Hofi á Skagaströnd 1743. Hann lærði til prests í Hólaskóla og varð djákni, en lenti í því
að eignast barn með biskupsdóttur á Hólum, og var eftir það ekki starfandi prestur.
Hann fór samt til náms í Hafnarháskóla, en gafst upp á því, gekk í danska sjóherinn, og
varð síðan kotbóndi á Skaga. Flosnaði að lokum upp og endaði líf sitt sem flakkari árið
1816-
!0) Sjá t.d. umfjöllun um þjóðtrúarminni sögunnar í bók Einars Ólafs Sveinssonar: Um is-
lenskar þjóðsögur. Rvík 1940, bls. 107.
u) ísl. annálar 1400-1800, V, 3, 290, Rv. 1958.
12) Þjóðsögur Jóns Árnasonar. Nýtt safn. VI, 17-18. Rv. 1961.
13) Sama heimild, bls. 3-4.
14) „Uppruni álfa. Eftir sögn hr. gullsmiðs Jóh. J. Lund í Gullbringum". Þjóðs. Jóns Arna-
sonar 3. útg. I, 7.
15) Sigf. Sigf. Þjóðs. 2. útg. III,4.
16) Sjá nánar í grein minni: Sitt sýnist hverjum varðandi huldufólkið. Heima er bezt 34 (11-
12), 1984, 324-329.
12) Sbr. grein Ingvars Agnarssonar: Huldufólkið og bústaðir þess. Heima er bezt 34 (6-7)
1984, 209-213.