Andvari - 01.01.1996, Side 111
ANDVARI
NÚTÍMALEG SKÁLDSAGNAGERÐ
109
HEIMILDIR
Ritdómar:
Öræfagróður: Eimreiðin XXVII (1921), 119-120 (Magnús Jónsson), Skírnir 1920, 67 (Jakob
Jóh. Smári), Tíminn, III: 347-348 (22/11 1919) (Sigurður Kristófer Pétursson; einnig
birt í Óðni XVI, 7. tbl. (1920)).
Fagri-Hvammur: Lögberg, 29/12, 1921 (NN), Alþýðublaðið 10/9 1921 (Ingimar Jónsson),
Eimreiðin XXVII (1921), 362-363 (Magnús Jónsson), Vísir 119 1921 (Jakob Jóh.
Smári). Einnig munu umsagnir hafa komið í Morgunblaðinu (Þórir Bergsson) og
Austurlandi (Guðmundur G. Hagalín; sbr. tilvitnanir í umsagnir þeirra aftast í Æfin-
týrum /).
Æfmtýri I: Iðunn n.f. VIII, 158-159 (Magnús Jónsson), Vísir 15/11 (Jakob Jóh. Smári), Óðinn
XVI, 7. tbl. (NN), Tíminn 8/12 1923 (,,Z“).
Silkikjólar og vaðmálsbuxur: Alþýðublaðið, 3/10 1922 (Hallbjörn Halldórsson), Vísir 2/10
1922 (Bjarni Jónsson frá Vogi), Lögberg 1923, 5. tbl. (NN), íslendingur VIII: 48,17/11
1922 (NN), Morgunblaðið 23/9 1922 (Jakob Jóh. Smári), Eimreiðin XXIX (1923), 123-
125 (Magnús Jónsson).
Glœsimennska: Alþýðublaðið 20/11 1924 („Bókabéus"), Tíminn 12/9 1925 (Gretar Fells),
Vísir 20/11 1924 (Jakob J. Smári), Eimreiðin XXX (1924), 383-384 (Sveinn Sigurðs-
son).
Aðrar heimildir:
Árni Sigurjónsson 1983: Fyrirmyndarríkið. Tíminn 29/8.
Ástráður Eysteinsson 1988: Fyrsta nútímasagan og módernisminn. Skírnir (haust). Bls. 237-
316.
Eysteinn Þorvaldsson 1980: Atómskáldin. Aðdragandi og upphaf módernisma í íslenskri
Ijóðagerð. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Guðrún Nikulásdóttir 1994: Samtal við greinarhöfund 11/9. (Guðrún er tengdadóttir Sigur-
jóns).
Halldór Guðmundsson 1987: „Loksins, loksins“. Vefarinn mikli og upphaf íslenskra nútíma-
bókmennta. Reykjavík: Mál og menning.
Halldór Laxness 1927: Vefarinn mikli. Athugasemd. Vörður 7/5.
Halldór Laxness 1931: Bækur 1930. Alþýðublaðið 5/2.
Heimir Pálsson 1990: Straumar og stefnur í íslenskum bókmenntum frá 1550. Reykjavík: For-
lagið. Fjórða útgáfa.
Kristinn E. Andrésson 1949: íslenzkar nútímabókmenntir 1918-1948. Reykjavík: Mál og
menning.
Matthías Viðar Sæmundsson 1982: Mynd nútímamannsins. Um tilvistarleg viðhorf í sögum
Gunnars Gunnarssonar. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.
Sigfús Daðason 1987: Maðurinn og skáldið Steinn Steinarr. Reykjavík: Reykholt.
Sigurjón Jónsson 1919: Örœfagróður. Reykjavík: Þorsteinn Gíslason.
Sigurjón Jónsson 1921: Fagri-Hvammur. Skáldsaga. Reykjavík: Þorsteinn Gíslason.
Sigurjón Jónsson 1923: Æfintýri I. Með teikningum eftir Jóhs. S. Kjarval. Reykjavík: Prent-
smiðjan Acta hf.
Sigurjón Jónsson 1922: Silkikjólar og vaðmálsbuxur. Skáldsaga. Reykjavík: Félagsprent-
smiðjan.
Sigurjón Jónsson 1924: Glœsimenska. Áframhald af Silkikjólum og vaðmálsbuxum. Reykja-
vík: Prentsmiðjan Acta hf.