Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1996, Page 112

Andvari - 01.01.1996, Page 112
110 ÁRNI SIGURJÓNSSON ANDVARI Sigurjón Jónsson 1927: Ljósálfar. Reykjavík: Prentsmiðjan Gutenberg. Sigurjón Jónsson 1947: Sögur og œvintýri. Reykjavík: Bókaverslun Guðmundar Gamalíels- sonar. Sigurjón Jónsson 1949: Silkikjólar og glœsimennska. Skáldsaga. Reykjavík: Iðunn. (Stytt út- gáfa af skáldsögunum frá 1924 og 1925). Sigurður Kristjánsson frá Húsavík mynd- skreytti. [Sigurjón Jónsson 1923]: Ævintýri og Kjarvalsmyndir. Vísir 21/12. Viðtal við SJ. Þóroddur Guðmundsson 1958: Sigurjón Jónsson rithöfundur sjötugur. Mbl. 2/11. Öm Ólafsson 1989: Halldór Stefánsson og expressjónisminn. Skírnir. Bls. 146-180. Örn Ólafsson 1992: Framúrstefna Halldórs Laxness. Tímarit Máls og menningar 4/53. Bls. 83-91. Höfundur þakkar dr. Jóni Karli Helgasyni þarfar ábendingar. TILVÍSANIR 1. Sigfús Daðason hefur bent á að um 1940 „lögðust tilraunir með rímlaus ljóð svo að segja algjörlega niður um sinn á íslandi“ (1987, 51), og það er ekki fyrr en um 1950 sem atóm- skáldin láta að sér kveða að ráði. Ef til vill er hægt að taka jafn djúpt í árinni um tilraunir með óhefðbundinn prósa og segja að þær hafi lagst niður um 1930; en sú kenning þarfn- ast þó frekari rannsóknar (sbr. Örn Olafsson 1992, þar sem minnst er á formnýjungar í Sölku Völku). 2. Sumir hugsa sér að ókleift sé að greina milli forms og efnis í tilvikum sem þessu; þannig geti Salige er de enfoldige t.d. ekki talist framúrstefnusaga aðeins hvað efnið varðar (sbr. skoðanaskipti Matthíasar Viðars Sæmundssonar (1982) og Halldórs Guðmundssonar (1987) um þetta efni). Að sönnu er samspil forms og efnis náið, en óþarfi er þó að hár- toga þá hugmynd. Framúrstefna birtist í margs konar formi, bókmenntategundum og list- greinum. Það fer eftir áhuga og hæfileikum hvers höfundar á hvaða sviði hann kýs helst að láta nýsköpun sína koma fram, og framúrstefnuskáldin voru eins og aðrir bundin hefð að einhverju marki. Tvö verk geta miðlað sama inntaki frá vissu sjónarmiði þótt form þeirra sé gerólíkt; en áhrifin eða inntakið verður aldrei alveg eins ef einhver (jafnvel agn- arsmár) munur er á formi þeirra. 3. Síðustu árin bjó Sigurjón hjá einkasyni sínum og tengdadóttur í Reykjavík. 4. Meðal síðari sagna Sigurjóns eru Yngveldur fögurkinn (1951-1952), Gaukur Trandilsson (1953), Helga Bárðardóttir (1955) og Snœbjörn galti (1958). 5. Þess má geta meðan rætt er um endurholdgunartrú Sigurjóns, að svo virðist sem hann hafi horfið frá henni í elli. Guðrún Nikulásdóttir upplýsir (1994) að þá hafi hann stund- um sagt: „Þegar maður er dauður, þá er maður dauður.“ 6. Nærtækustu hliðstæðuna hjá Halldóri er að finna í sögunni „Liðsauki" í Dauðanum á 3. hœð (1936), þar sem orðið „hjágata“ verður að eins konar stefi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.