Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1996, Side 126

Andvari - 01.01.1996, Side 126
124 JÓN KARL HELGASON ANDVARI Þessi orð kveiktu skemmtileg skoðannaskipti á Alþingi. Sagðist Jónas Jónsson geta ímyndað sér að næst yrði „talað um hvar kontrapunkturinn hafi verið í Guðrúnu Ósvíf- ursdóttur eða Kjartani eða Bolla“. Sjá Alþingistíðindi 1941. Fimmtugasta og áttunda lög- gjafarþing, bindi B (Reykjavík: Alþingi 1943), d. 116. 23. Sigurður Nordal, Hrafnkatla, s. 66. Hér má ennfremur minna á að útgáfa Halldórs var byggð á útgáfu Einars Ólafs Sveinssonar á Laxdœla sögu sem komið hafði út í ritröð Fornritafélagsins árið 1934. 24. Brennunjálssaga, Halldór Laxness sá um útgáfuna (Reykjavík: Helgafell 1945), s. 416. 25. Rétt er að benda á að „lífsskoðanir“ sem greiningarhugtak í umræðu um íslenskar forn- sögur kemur fyrir hjá Birni M. Ólsen, Um íslendingasögur, s. 75. 26. Þær hugleiðingar sem Halldór setur fram í eftirmála Brennunjálssögu árið 1945 eru efn- islega samhljóða „Minnisgreinum um fornsögur" sem hann birti í Tímariti Máls og menningar sama ár og síðar í safninu Sjálfsagðir hlutir. Ritgerðir (Reykjavík: Helgafell 1946), s. 9-66. Astæða væri til að gera samanburð á efni minnisgreinanna og ritum þeirra Sigurðar Nordals og Einars Ólafs frá þessum tíma. 27. Jafnframt er Halldór trúr þeirri óbeinu sagnfræðilegu hefð sem einkennir formála ís- lenzkra fornrita þegar hann vekur athygli á að „vitaskuld sé bókin öll mikil heimild um menningarsögu þrettándu aldar“ (s. 415). Lesendur muni finna að auk annars endur- spegli Brennunjálssaga þá „tímamótaöld, sem skáldið lifir [...] og fall þjóðveldisins" (s. 417). 28. Sjá Alþingistíðindi 1942. Sextugasta og fyrsta löggjafarþing, bindi C (Reykjavíkur: Al- þingi 1946), d. 168-220. 29. Þeim sem hafa áhuga á að sjá hvernig Halldór „breytti“ Laxdælu er bent á endur- skoðaða útgáfu Sverris Tómassonar á útgáfu Halldórs. Þar eru kaflarnir sem Halldór sleppti prentaðir á viðeigandi stöðum með smærra letri: Laxdœla saga (Reykjavík: Helgafell 1973). ' v 30. Alþingistíðindi 1942-43, bindi A, d. 720. 31. Alit þremenninganna kann að hafa byggst á einhverri málamiðlun en ætla má að Sig- urður Nordal hafi haft umtalsverð áhrif á niðurstöðuna. 32. Svava Jakobsdóttir og Jón Hnefill Aðalsteinsson hafa bent mér á að frjálsleg meðferð Halldórs á Laxdœla sögu hafi verið í andstöðu við skilning íslenska skólans á Islend- ingasögum sem höfundarverkum og jafnframt yfirlýsta skoðun hans sjálfs. 33. „Þrælsmerki, sem verður að afmást", Sjálfsagðir hlutir, s. 233. Birtist upphaflega í Tíma- riti Máls og menningar 1943. 34. Hœstaréttardómar 1943 (Reykjavík: Hæstiréttur 1943), s. 238. 35. „Hinn andinn gefur út fornrit", Sjálfsagðir hlutir, s. 242. Birtist upphaflega í Tímariti Máls og menningar 1944. 36. Sigurður Nordal blandaðist inn í deilur listamanna við Jónas frá Hriflu og háðu þeir Jónas harðvítuga ritdeilu í kjölfarið. Sjá Guðjón Friðriksson, Ljónið öskrar. Saga Jónas- ar Jónssonar frá Hrifiu, 3. bindi (Reykjavík: Iðunn 1993), s. 208-18. Jónas dró upp mynd af baráttu sinni gegn kommúnistum á Alþingi í bókinni Rauðar stjörnur (Reykjavík: ísafoldarprentsmiðja 1943). Þar er meðal annars birt nefndarálit þar sem Jónas ræðir út- gáfustarf Halldórs og deilur sínar við listamenn. 37. Sjá Guðjón Friðriksson, Ljónið öskrar, s. 196-207. 38. Brennunjálssaga, s. 415. Gunnlaugur hafði áður myndskreytt útgáfur Halldórs á Laxdœlu og Hrafnkötlu, enda þótt ekki gæfist tími til að koma myndum hans fyrir í fyrrnefndu útgáfunni. Þessar myndir voru gefnar út sérstaklega árið 1942; Gunnlaugur Ó. Scheving, Myndir í Laxdœlu og Hrafnkötlu úr útgáfu Halldórs Kiljan Laxness (Reykjavík: Víkingsprent 1942).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.