Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1996, Side 132

Andvari - 01.01.1996, Side 132
130 GUNNAR KARLSSON ANDVARI En í íslendinga sögu Jóns er aðeins einu sinni vitnað til íslenskrar menn- ingar, þar sem tekin er upp kenning Sigurðar um að það hafi verið frænd- garðurinn frá Grími hersi í Sogni sem stofnaði Alþingi íslendinga.14 Nafn Sigurðar Nordals kemur ekki fyrir í meginmáli bókarinnar, ef treysta má nafnaskrá hennar, eins og sjálfsagt má gera. Að vísu eru nefningar ekki einhlítur mælikvarði á það gagn sem Jón Jóhannesson hafði af höfundum, og fyrir kemur að hann nefni menn ekki af því að hann líti á kenningar þeirra sem staðreyndir. „Stórfelld tilraun til að endurnýja ásatrú felst í Völuspá . . .“ segir hann,15 án þess að láta koma fram að þar er hann að endursegja skoðun Nordals.16 Nöfn Konrads Maurers, Vilhjálms Finsen, Finns Jónssonar eða Einars Arnórssonar koma ekki fyrir í fyrra bindi ís- lendinga sögu Jóns heldur.17 Það stendur samt óhaggað að djörfustu og huglægustu kenningar Islenskrar menningar kynnti Jón ekki í bók sinni og endurómaði í mesta lagi dauflega, til dæmis þá að söguöldin hefði verið blómaskeið íslensks þjóðlífs og íslendingar löngum lifað við öfugstreymi, tvískinnung og fortíðardýrkun eftir að hún leið á enda.18 Mælskur stfll Sig- urðar, heimspekilegar hugleiðingar, áhugaleysi um sögulegar staðreyndir og gleymska á þarfir lesenda sem þekkja þær ekki, allt er þetta mikil and- stæða við nákvæma, hlutstæða og stundum nokkuð atburðahlaðna frásögn Jóns. Eftir daga Jóns Jóhannessonar urðu þeir menn áberandi í íslenskri miðaldasögu sem höfðu meiri áhuga á skyldleika íslendinga við Evrópu- menninguna en sérkennileika íslenska þjóðveldisins, þeirra áhrifamestir líklega Magnús Már Lárusson og Björn Þorsteinsson, og þeir áttu litla sam- leið með Sigurði. Nú eru aftur komnir fram fræðimenn með skoðanir sem minna dálítið á Sigurð, einkum um að íslenska þjóðveldið hafi verið sér- stætt og þróast á sjálfstæðan hátt. Ég hef hér t.d. í huga Bandaríkjamann- inn Jesse Byock.19 En þeir hafa held ég komist að niðurstöðum sínum án þess að lesa Sigurð Nordal mikið eða átta sig á því að þeir væru í ætt við hann. Ég get því sparað mér að fjalla meira um sagnfræðileg áhrif Sigurðar; ég vona bara að þau verði orðin meiri öðrum tveimur áratugum eftir dauða hans. Að bera saman við skáldaða veröld Vandkvæði Jóns Jóhannessonar og samtímamanna hans að nýta sér sagn- fræði Sigurðar Nordals kunna að felast að hluta til í ágreiningi um sögu- öldina. Kynslóð Jóns hafnaði eiginlega vegna heimildaskorts þessum uppá- haldstíma Nordals. En gerðu þeir það ekki einmitt vegna þess að Nordal
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.