Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 138
136
GUNNAR KARLSSON
ANDVARI
Líklega stafar það af hreinni tilviljun að Fragmenta enda þannig eins og
höfundur þeirra segi með þögn sinni: Samt sem áður, hvernig sem við hugs-
um og skrifum, eru sögurnar kraftaverk. Ekki veit ég hvernig Sigurður
Nordal hefur unað við þá niðurstöðu eða hvernig hann mundi una við túlk-
un mína á orðlausri niðurstöðu hans. En mér finnst að hann mætti una
henni vel. Það er fullkomlega í anda Nordals að hlaða lesendur sína með
hugmyndum en skilja þá að lokum eftir með undrun sína, því „að hugsa er
að bera saman“, og meira er vert um að fá hugmyndir til að geta hugsað
um fornsögurnar en að vita um þær með vissu.
Háskóla íslands
Reykjavík
TILVÍSANIR
1. Sigurður Nordal: íslenzk menning I (Rv., Mál og menning, 1942), 358.
2. Sigurður Nordal: íslenzk menning I, [1], 26.
3. íslensk bókatíðindi 1994, 51.
4. Hér er unnið úr erindi sem var flutt á dagskrá Stofnunar Sigurðar Nordals í Norræna
húsinu í Reykjavík 26. nóvember 1994 til að kynna Fornar menntir.
5. Sigurður Nordal: Fornar menntir II. Kraftaverkið (Kópavogi, Almenna bókafélagið,
1993), 13-15 (Formáli Jóhannesar Nordals).
6. Gunnar Karlsson: „Saga í þágu samtíðar eða Síðbúinn ritdómur um íslenska menningu
Sigurðar Nordal." Tímarit Máls og menningar XLV:1 (1984), 19-27.
7. Sigurður Nordal: Fornar menntir II, 61-62.
8. Sigurður Nordal: íslenzk menning I, 35.
9. Sigurður Nordal: íslenzk menning I, 35.
10. Sigurður Nordal: íslenzk menning I, 39.
11. Sigurður Nordal: íslenzk menning I, 141-42.
12. Sigurður Nordal: Fornar menntir II, 86-87.
13. Sbr. íslenzk fornrit XI. Austfirðinga sögur. Jón Jóhannesson gaf út (Rv., Fornritafélag,
1950). - Sýnisbók íslenzkra bókmennta til miðrar átjándu aldar. Sigurður Nordal, Guð-
rún R Helgadóttir, Jón Jóhannesson settu saman (Rv., Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar, 1953).
14. Jón Jóhannesson: íslendinga saga I. Pjóðveldisöld (Rv., Almenna bókafélagið, 1956), 56.
15. Jón Jóhannesson: íslendinga saga I, 148.
16. Sigurður Nordal: Völuspá, gefin út með skýringum af Sigurði Nordal (Rv., Fylgir Árbók
Háskóla íslands 1922-23, 1923), 120-21 o.v.
17. Jón Jóhannesson: Íslendinga saga II. Fyrirlestrar og ritgerðir um tímabilið 1262 - 1550
(Rv., Almenna bókafélagið, 1958), 375-416.
18. Sigurður Nordal: íslenzk menning I, 135-42, 342-51.
19. Sjá t.d. Jesse L. Byock: Medieval Iceland. Society, Sagas, and Power (Berkeley, Universi-
ty of California Press, 1988).
20. Sigurður Nordal: Fornar menntir II, 84.
21. William Ian Miller: Bloodtaking and Peacemaking. Feud, Law, and Society in Saga Ice-
land (Chicago, The University of Chicago Press, 1990), 45: „The negative judgment of