Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1907, Page 30

Andvari - 01.01.1907, Page 30
24 Páll Jakob Briem. almennrar hylli og trausts almennings; auðvitað gat ekki hjá því farið, að maður eins og hann ætti öll- uga mótstöðumenn, en óvini átti hann fáa. Að hann haíi náð tökum á alþýðunni fjekk jeg ljóst dæmi um daginn áður en hann dó; þá mætti mjer á götu ó- breyttur verkmaður, sem jeg ekki þekkti ísjón;hann stöðvaði mig, og spurði mig um, hvort cngin von væri til að P. Br. mundi lifa, og þegar jeg svaraði honum, að því miður væri engin von, þá stundi hann þungan. Laugardagskveldið 10. desbr. 1904 hjeldu nolckrir bæjarhúar kláðalækni O. Myklestad gildi; P. Br. var í samkvæminu, hann var mjög kátur um kveldið, og Ijek á ahs oddi. Nokkru fyrir miðnætti urðum við 3 samferða úr veizlunni P. Br., Björn ritstjóri Jónsson og jeg, þangað til vegir skildust. Hvorugan okkar Björns gat þá grunað, að næsla laugardag væri P. Br. liðið lík. Þá sá jeg minn gamla og reynda vin í síðasta sinn. Næsta mánudag greip hann lungnabólga, sem var væg 2 fyrstu sólarhringana, en úr því magnaðisL mjög, svo að hann þjáðist mikið og bjóst við dauða sínum; síðustir dægrin var lífinu haldið við með æs- andi meðulum, uns hann andaðisl á fyrstu stundu eptir hádegi laugardaginn þann 17. desbr. 1904. Þetta óvænta lát hans á bezta aldri, 48 ára, hans sem að margra áliti virtist eiga svo mikið óunnið starf eptir, hans er hal'ði svo mikla hæíileika, og víðtæka þekk- ingu á nálega öllum áhugamálumþjóðarinnar,greip mjög hugi manna, og ínargir hafa þá vafalaust hugsað, að »Islands óhamingju verður allt. að vopni«, og það er enginn vaíi á því, að það var rjetlmælt, sem síra Ól- afur fríkirkjuprestur Ólafsson sagði i sinni snjöllu Jiúskveðju eptir hinn látna, að þessi atburður hefði varpað skugga á jólagleði margra manna. En á P. Briem sannasl hið íbrnkveðna: Að eptir lifir mannorð mætt þó maðurinn deyji. Kl. J.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.