Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1907, Page 44

Andvari - 01.01.1907, Page 44
38 Af suðurgöngu að ég hugði að finna þar dr. Thienemann, sem fyrir nokkrum árum ferðaðist á íslandi, og gerði sig þar eins að góðu kunnan með lækningum sínum og góð- mensku, eins og hann síðan í bók þeirri, sem hann um þessa ferð sína hefir útgefið 1827, hefir borið ís- landi vel söguna fyrir löndum sínum og með sann- girni og vægðarghni metið þá ófullkomlegleika, sem ferðamenn frá svo mentuðum löndum sem lians verða að finna lijá oss. Eg var eklci svo heppinn að ná hans fundi; var hann um þessa daga ekki í bænum, heldur úti á landinu, [og voru] svo sem 2 mílur þang- að; barst honum sú fregn af nokkrum kunningjum mínum, að íslendingur væri [þar] á íerð og lét hann í ljósi við þá löngun sína, að ég heimsækti sig; fórst það þó fyrir vegna tímans naumleika. Safni þessu var mjög vel frá gengið; voru þar alls konar steina- tegundir og mikið safn alls konar dýra, helzt fugla; í öðrum stofum voru margs konar verkfæri til brúk- unar í stjörnu- og náttúrufræði og til alls konar handverks og smíða, svo sem spuna- og vefnaðar- grindur. Líka var þar mót af staðnum Dresden og kastalanum Königstein, er liggur skamt þaðan inn með Elfunni og er innhöggvinn í fjall; er það einasti kastali Saxakonungsríkis. í japanisku höllinni svo nefndu geymast margar fallegar marmarastyttur síðan daga Rómverja; man ég þar sér í lagi eptir einum Sílenus, sem mér sýndist svo ágætlega frá gengið, og var hann þar látinn vera svo drukkinn, að hann ætl- aði að veltast um, var það staklega náttúrlegt og lilægilegt. í kjöllurunum undir þessari sömu höll er eiltlivert hið auðugasta porcelains-safn, sem til er; hefir Dresden verið sér úti um þvílíkt, af því [að], eins og áður er sagt, porcelainssmíðin var þar [í landi] uppfundin, og allri fyrirhöfn hefir [þar] verið varið til þess að taka öðrum þjóðum fram í gerð þess. — Frá Japan og Kína er þar grúi mikill [alls konar í-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.