Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Síða 53

Andvari - 01.01.1907, Síða 53
Tómasar Sæmundssonar. 47 sem bænhúsið er helgað; fyrir framan það er ætíð knéfall, hvar þeir kaþólsku, ef viðstaða verður, plaga að lesa bænir sinar. Allir taka kaþólskir hatta sína ofan og signa sig, þegar farið er fram hjá nokkru þvíliku, og láta varla einu sinni keyrslumenn það undan líða; líka eru þvílík krossmörk og bílæti mjög algeng á brúm yfir íljót. Loks kemur upp á efsta hrygginn, sem Geiersberg er kallaður, og er þar þéttur skógur; opnast þá fyrir sunnan og neðan mann djúpur dalur, sem liggur frá útsuðri austur til Elfunnar; hún tekur nú og langa bugðu til suðui's; sér ofan af hæðinni langt suður eftir Böhmen og er þar að líta Böhmens hæsta fjall Wildschauer, eru þó fjöll þessi hvorki eiginlega brött tii liliða né stórkostleg; eru þau hæst til landsuðurs, fyrir austan Elfudalinn. Við ferðuðumst nú niður í dalinn; voru menn þar að dika að ökrum sínum, létu naut draga yfir þau stórar grindur, sem að neð- an voru settar stórum járngöddum; rifu þeir allar tágar og ótermi úr ökrunum og var því í-akað sam- an í hrúgur og þær brendar til áburðarauka; var því milcið svæði hlíðarinnar til hægri handar eldum sett og stóðu reykjarstrókarnir beint upp í loftið. Það er mjög vanalegt alstaðar, að hafa heldur naut til plæg- ingar en hesta; hesturinn áorkar að sönnu miklu meira til dráttar en nautið, [en] aftur kostar minna að fæða nautið en hestinn. Nautamykjan er betri til áburðar og nautið má ala og brúka til matar, þegar það er orðið ónýlt til starfa. Að temja nautin er örðugt; eru oft til þess settir hringir í miðsnesi þeirra; ávinst einu nauti að tiltölu miklu meira en tveimur, þar eð þau sjaldan eru samtaka í að draga beint áfram. Það þykir betra að leggja klafann við liáls þeirra en horn, þar eð mestur krafturinn er um bóg- ana; er alt átak þeirra með framfótum, hestsins þar á móti með afturfótum. Eigi nautið að halda hold-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.