Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 67

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 67
Tómasar Sæmundssonar. C1 upp fyrir mér, hvað þær hefðu að gera á hverjum degi og tíma. Var það jafnan dag eftir dag hið sama; farið á fætur kl. 4—5; þá til sameiginlegra bæna, til morgunsöngs, til hinna sjúku, til bæna aftur, til sér- legra bæna o. s. frv.. Gengi í þessu allur dagurinn til kl. 9 á kveldin; þá væru þær fyrst fríar og gætu sett sig niður til hvíldar, lesið í bók og gert annað til sinna þarfinda, enda væri þá og orðið mál að sofa. Ég skildist eftir þetta við hana, liissa á slíku tali og þeirri fásinnu, sem mennirnir rata í, er þeir rífa sig lausa frá slcynseminnar leiðsögu, en gat þó ekki neitað um virðingu mína þeim, sem gangast undir þetta ónáttúrlega líf, einasta al' því þeir ætla, að það sé skylda og uppfylla | hana] með allri kost- gæfni og samvizkusemi, eins og hér sýndist vera gert; lireinlætið og hófsemi sú, sem liér lýsti sér á öllu, var og tilfinnanlegt og eftirbreytnisvert. Eftir að ég hafði séð svo mikið af útvortis guð- hræðslu [hér í Prag], mætti ég liafa leiðst til að ætla, að fólk þetta væri dygðugra en annað, er ég hingað til hafði séð, og ei lét trúna svo í veðri vaka; en nokkuð deyfðist ég í þeirri trú, er ég á veginum liéðan fór fram lijá þremur húsum, hverju andspænis öðru; lýsti eitt sér íljólt, að þar var fangaliús, er hlekkjaglamrið mátti heyra langt þaðan út á götuna, annað var óðra hús og hið þriðja var mér sagt, að ætlað væri til lækninga lyrir kvennsniftir, sem hefðu franzós, og þar eð mér ekki sýndist það alllítið til þeirrar brúkunar einsamallar, spurði ég livort karl- menn, er slíkan sjúkdóm hefðu, ekki gætu fengið þar inntöku líka, og fékk það svar, að þess þyrfti ekki, því fyrir þá væri lil annað og stærra liús á öðrum stað! Að öðru leyti reyndist mér lólkið af þeirri litlu viðlcynningu, sem ég við það gat haft, harla við- l’eldið, óásælið og hreinskilið. — — — Bömiska er hér höfuðmálið, þó kunna flestir jafnframt þýzku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.