Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Síða 70

Andvari - 01.01.1907, Síða 70
64 Af suðurgöngu ar Eichstádts, og þótti mér það síður af minni hálfu. Við höfðum um daginn áður komið vel saman tali okkar; var ég því ekki á móti, að við tækjum eina stofu báðir í Prag, gagnstætt því, er ég annars liafði gert mér að venju; ílögraði mér þó oft í huglítiðat- vik síðan fyrri daginn, að við áðum í Weldrus. Við fórum þar báðir samt að skoða liinn l'agra aldin- garð; voru þar ýmist urðir miklar og grasflekkir eða þykkvir lundar; varð okkur margt að samtali og spurði liann mig meðal annars, hvort ég bæri ekki vopn á mér á svo íangri leið, að ég mætti grípa til, ef á lægi. Eg sagði það ekki vera, því að bæði héldi ég, að þess mundi óvíðast með þurfa, enda mundu þau mér að litlu lialdi koma, þó að þyrfti; því að um það leyti, er ég gerði öðrum banatilræði, vildi ég hafa gengið úr skugga um, að ég ætti líf mitt að verja, og það gæti ég varla hafa gert fyr en of seinl væri að grípa til vopna. Pað væri enda á íleslum stöðum stærri hætta að hafa vopn, en hafa þau ckki, þvi bæði færi maður þá ólempilegar og æsli iölk máske ujjp á sig, og líka væri í flestum löndum strangar sektir og fangelsi viðlagt, ef það kvisaðist, að nokkur bæri á sér morðverju. Hann lét þar á oft vera milda nauðsyn, að hafa eilthvað lil að verj- ast með, sagði mér ýmsar sögur af sjálfum sér, er liann hefði verið í Póllandi, hvar kuti sinn hefði geiið sér líf, og liefði ekki verið á sig ráðist lýrir það, að menn sáu, að vopn og vörn var fyrir. Kvað hann menn án þess ei ferðast mega, og lézt ei rnundi verða seinn til mótstöðu, ef á sig væri ráðist, og dregur í sama vetfangi stóra sveðju undan ldæðum sínum og skýtur rétt að mér sem liann vildi til mín leggja. Iíg hrökk iítið til liliðar og brá nokkuð, er þetla kom mér óvænt; varð og hann þess var og sagðist hafa gert þetta til að sýna íljótræði sitt; sýndi | hann] og raunar undir eins, að hann halði mér ekk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.