Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1907, Page 106

Andvari - 01.01.1907, Page 106
100 Um æskuárin Þá er 28 ár væru liðin gæti landssjóður sparað þenn- an styrk að mestu leyti. Við góðan lýðháskóla þarf fjóra eða öllu heldur íimm kennara. Til þess að Iialda skólann þyrfti 8000 kr. styrk á ári úr landssjóði, 5,500 kr. til skól- ans og 2,500 kr. til nemendanna. Petta yrði tölu- A'ert ódýrara en gagnfræðaskólinn á Akureyri en góð- ur lýðliáskóli ætti að geta vakið íslensku þjóðina betur og gert henni meira gagn, enjafnvel nokkur ann- ar skóli, sem hefur verið á íslandi á síðari öldum1. Það er miklu erfiðara að ýmsu leyti að koma á fót og lialda góðau lýðháskóla á íslandi, en á öðrum Norðurlöndum. Sjerstaklega eru eríiðleik- arnir miklir að því er kensluna snertir. Allar Norð- urlandaþjóðir eiga margfalt meiri og betri hókakost en vjer. Pær eiga góðar eða ágætar hækur í öllum greinum, sem kenna þarf í lýðháskólum, en oss vantar hinar nanðsynlegustu bækur. Kennarar við íslenslcan lýðliáskóla geta notað útlendar bækur til þess að húa sig undir kensluna að því leyti sem þær geta komið að liði. En lýðháskólana á að sníða eflir því landi, sem þeir eru í. Peir eru þ j ó ð - 1 e g i r skólar. Fyrir því verður saga Islendinga og íslensk fræði að sitja í öndvegi í íslenskum lýðhá- skóla. Enn eigum vjer enga ítarlega íslendinga- sögu handa kennurum að fara eftir, nema upphafið. Fyrir því gela engir kent sögu fósturlands vors svo, að í lagi sje, nema þeir einir, sem liala stundað hana 1) Til samanburðar við kostnaðinn við skóla má geta pess að 3750 kr. styrkur var borgaður í sumar fyrir 8—10 tonna gufubát með 6 milna ferð á vökunni fyrir að vera i flutningum á Ejjafirði og þar í nágrenninu um sum- armánuðina; auk pess var greitt fargjald fyrir livernmann, sem fór með bátnum, og farmgjald fyrir alt, sem llult var, eins og sjálfsagt er. Slíkur bátur kostar meira en hálfu minna en gott skólahús, en mönnum finst eigi eins sjálfsagt að greiða slcólagiald eins og fargiald eða farmgjald.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.