Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1907, Side 158

Andvari - 01.01.1907, Side 158
152 fjóðfundurinn 1851. nefnda skoðun hlaut einnig að gera sig gildandi hjá mjer, að svo miklu leyti sem jeg gat ekki talið mjer það lieimilt að gefa neinum fundarmanna orðið, eplir að konungsfull- trúi i nafni konungs liafði slitið fundinum. / Jeg þykist þannig mega vænta þess, að svo verði álitið, að jeg hafi hegðað mjer eins og skylda og samvizka bauð mjer og eins og heiðarlegum og hollum þegni sæmir, og að ákæra sú, sem gegn rnjer heflr verið hafin, verði á- litin rakaiaus mcð öllu. Ennfremur leyíi jeg mjer að vænta þess, að stjórnin af rjettlætistilfinningu sinni geíi mjer í máli þessu þá rjetling, sem hún álítur, að jeg eigi skilið, og sem jeg þarf að fá, til þess að getagegnl embætti mínu, svo að gagni sje á þessum erfiðu tímum. Að öðru leyti get jcg ekki leitt hjá mjer að bæta við þeirri almennu athugasemd, að ef stjórnin ekki i tíma og á öflugan liátt bælir niður þann ofsa og æsingu, sem farið er að brydda á lijer á Iandi einkum meðal embættis- stjettarinnar, þá mun vafalaust með tímanum hljótast af því óþægindi og ef' til vill sorglegar afleiðingar fyrir landið. Enn þá er hæ'gt að koma í veg fyrir slíkar afleiðingar, því æsingin hefir enn þá ekki fest rætur meðal almennings—, en sje henni sífelt haldið við, getur liún vaxið, og þámunu hinar skaðlegu afleiðingar sýna sig. Að endingu verð jeg að bæta því við, að jeg veit það með vissu, að nokkrir af fundarmönnum, sem hafa skrifað undir brjeflð til mín, liafa svo að scgja vcrið þvingaðir lil þess. Að vísu er ekki hægt að afsaka alveg slikan veik- leika, en þeir sem mcð ofljeldisverkum, eða því sem næst, hafa tælt aðra iil þeirra verka, sem þeir eptir beztu sann- færingu sinni ekki voru samþykkir og síðan hafa iðrast eptir, eru þó miklu sekari og verðskulda því strangari ofanigjöf. Reykjavík, 11. ágúst 1851. I’. Melsted. Eins og kunnugt er kaus fundurinn 3 menn, Jón Sigurðsson, Jón Guðmundsson og Eggert Briem, til |>ess að fara á konungsfund og hera fram fyrirhann mál íslendinga svo og kærur yfir aðferð Trampes. Þeir Jónar fóru, og liöfðu meðferðis ávarp til kon- ungs undirskrifað af hinum sömu þjóðfundarmönn- um, sem áður eru taldir, og að auki þeint Sveini
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.