Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1907, Page 159

Andvari - 01.01.1907, Page 159
Pjóðfundurinn 1851. 153 Níelssyni, Þorvaldi Sivertsen og Árna Böðvarssynir eða alls 36 þingmönnum. Ávarp þetta hefir að minni vitund aldrei verið prentað og kemur það því nú í fyrsta sinn á prent, og er það svolátandi: Reykjavik, 10. dag ágústmánaðar 1851. TIL KONUNGS. Þcgnlegt ávarp 36 Pjóðfundarmanna, viðvikjandi aðferð konungsfulltrúans á Pjóðfundinum og nokkrum atriðum í stjórnarskip- un Islands. Þegar Yðar konunglega Hátign tók við stjórn, lýstuð Þjer þvi yfir, að Þjer vilduð veita þeginim Yðrum frjálslegri stjórnarskipun en áður var, og það var Yðarauðsjenn vilji, að allir hlutar veldis Yðvars skyldu taka þátl í þessari stjórnarbót, hver eptir því sambandi, sem hann stóð í við konungsættina og við hina aðra liluta rikisins. Skömmu síðar skipaði Yðar Hátign ráðgjafastjórn og lögðuð ábyrgð stjórnarinnar þeim á herðar; lýstuð Þjer þarmeð yflr, að Pjcr vilduð innleiða þjóðstjórnlegar grundvallarreglur og byggja á þeim frjálsan samning við þegna Yðra um stjórn- arskiþunina eptirleiðis. Stjórn Yðar tók þvinæst að búa undir ríkisþing það, sem skyldi semja um stjórnarbreyting- una, og þareð þessi stjórn einnig vildi sameina Slesvik, ísland og Færeyjar konungsríkinu sem nánast, rjeðfhún Yðar Hátign til að kjósa sjálfur menn fyrirhönd íslands og Færeyja til að mæta á rikisþinginu. Pegar fregnir um þetta bárust liingað til lands, hjeldu nokkrir málsmetandi menn l'und á hinum forna alþingisstað vorum við Öxará, og rituðu þaðan bænarskrá til Yðar Hátignar um að al- þing vort—sem Yðar hásæli faðir hafði stofnað með sömu rjettindum og þau þing, sem þá voru í öðrum hlutum veldis lians, — mætti og l'á í islenzkum málum sömu rjettindi, sem öðrum yrði veitt. Yðar Hátign svaraði þessari bæna- skrá mildilega í brjefi Yðru 23. sept. 1848 og lieitið oss þar, að ekkert skuli verða ákveðið um stöðu Islands i ríkinu fyr en heyrt sje álit þings þess, er Yðar Hátign vildi boða lii á íslandi sjálfu. í því grundvallarlagafrumvarpi, sem lagt jvar fram á rikisfundinum í Danmörku 1848, var stungið upp á, að ís- land yrði einn hluti i þeim liluta veldisins, sem þá var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.