Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Síða 163

Andvari - 01.01.1907, Síða 163
Þjóðfundurinn 1851. 157 an bóginn ekki treyst sjer til að svara neinum fyrirspurn- um, en á hinn bóginn reynt að bera fyrir nafn Yðar Há- tignar og svo sem viljað ota cinveldi því, sem Yðar Hátign þegar hefir afsalað Yður eins á þessu landi og annarstaðar í rikinu, þegar Þjer tókuð yður ráðgjafa með ábyrgð við þjóðina. Þannig hefir þingið lilotið að fara á mis við alla þá meðverkun af stjórnarinnar hálfu, sem í meðferð mál- anna er svo mikilvæg og nauðsynleg. En samt sem áður þykjumst vjer geta ráðið það af meiningum hans, að hann ætli, að þjóðfundurinn hafi að vísu mátt samþykkja stjórn- arfrumvörpin orðrjett, eða og hrinda þeim, eða og í þriðja lagi breyta þcim, þegar aðcins stæði grundvöllur þeirra. En vjer erum allir á því, að fundurinn hafi einnig mátt gjöra uppástungur, sem byggðar voru á annari skoðun um rjettindi landsins en þeirri, sem danskir ráðgjafar Yðar Hátignar hafa farið fram síðan 1848 og byggt á frumvarp, sem vjer hljótum að skoða sem uppástungu frá þeirrahendi og undir þeirra ábyrgð, en ekki sem neina skipun Yðar Hátignar sjálfs, sem vjer ættum að hlýða livort vjer vild- um eða ekki, og hvort sem land þetta gæti það eða ckki, því oss virðist það auðsætt, að væri sú meining- in, þá gæti þingið ekki heldur lirundið frumvarpinu, en það væri móthverft liæði eðli lilutarins sjálfs, rjettindum lands vors og rjettindum alþingis, jafnvel eins og það var, jafnrjetti því, sem Yðar Hátign liefir án efa ætlað oss við aðra samþegna vora og að siðustu beinni og skýlausri meiningu konungsbrjefsins 23. sept. 1848. Þaraðauki yrði það íslandi til óbætanlegs skaða og kostnaðar, ef þingið hjer mætti engar slíkar uppástungur gjöra. Vjer biðjum Yðar Hátign að heyra mildilega ástæður vorar um þetla atriði. Yðar konungleg Hátign hefir afsal- að Yður einveldi það, sem veitt var Forföður Yörum Frið- reki konungi hinum þriðja og eptirkomendum hans, ogÞjer hafið þareptir lýst því yíir, að konungalögin væru úr gildi gengin, nema að erfðarjettinum til. Þelta er fríviljug gjöf Yðar Hátignar, sem veitt er af Yðar frjálsum konunglegum vilja og fullu valdi, og sem æfinlega mun verða minningu Yðvarri til sæmdar. I þessari gjöf tileinkar Island sjer með glcði og þakklæti sinn hluta, eins og hver þeirra rík- ishluta, sem undir konungalögunum var. En úr því þessi gjöf er veitt, þá keinur þvínæst til að ákveða það form, sem á að koma í staðinn, það samband, sem á að verða milli konungsins og hvers ríkishluta, sem hefir sjerstaklcg rjettindi, og milli ríkishlutanna sjálfra sín á milli, þó að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.