Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 48

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 48
28 UM VÉLVELDI EIMREIÐIN Ég hef minst á bankamenn og aðra, sem verzla með það, sem hingað til hefur verið litið á sem auð heimsins, skuld- irnar. Manni verður fyrst til þeirra hugsað, af því að þeir fara með völd heimsins. En vitaskuld er ekki nema sann- gjarnt að kannast við það, að í raun og veru standa flestir aðrir með jafn-greindarlausum svip frammi fyrir vandamálum nútímans. Hagfræðingarnir hafa enn ekkert til lausnar gát- unnar fram að færa, því að þeir hugsa líka eins og fólkið gerði á dögum Abrahams. Sama er um Marxistana. Hagfræð- ingarnir hafa skaðskemt í sér tennurnar við að brjóta þá hnot, sem Marx nefndi »surplus value*. Þeir geta nú hvílt sig um skeið, því að fræðistarf Marx er að verða eins forn- fálegt og mótstöðumanna hans, þegar undirstaða hugsunar- innar, vinna öreiganna, er ekki lengur að verða til. Sennilega finst ýmsum lesendum sem þetta mál, sem hér hefur verið sett fram, sé öfgakent, og staðhæfingarnar ótrú- legar. Við því hef ég ekkert annað að segja en það, að menn á Islandi eiga erfitt með að átta sig á þeim tröllslegu breyt- ingum, sem iðnaðarlíf forystulands iðnaðarins í heiminum, Bandaríkjanna, hefur tekið á síðustu áratugum, að dómi og samkvæmt skýrslum þeirra manna, sem mesta hafa þekking- una á því efni. Og það er mjög holt þjóð vorri að gera sér sem fyrst grein fyrir, að í uppsiglingu kunni að vera nýjar hugsanir og nýtt viðhorf á þjóðmálum, sem svarar til þeirra ytri breytinga, sem gerst hafa. Hugtökin verða endurskoðuð og sett fram í alveg nýju ljósi. Fyrst og fremst hlýtur hug- takið auður að taka á sig nýja mynd. Sé það rétt, sem hér hefur verið haldið fram, að eftirspurn eftir vinnulýð hljóti hér eftir að fara minkandi alstaðar þar, sem iðnaður hefur náð því stigi, sem hann hefur náð fremst í dag, þá er þar með ljóst um leiö, að sjálf aðferðin við að dreifa nauðsynjum um löndin hlýtur að breytast. Aðferðin, sem hingað til hefur verið notuð, er að gjalda mönnum kaup fyrir starf við framleiðsl- una og verja svo kaupinu til þess að afla sér nauðsynjanna. Þetta hlýtur að leggjast niður, að sama skapi sem þeim fækkar, sem kaupið þiggja. Allir sjá, að enginn hægðarleikur er að segja hvað koma eigi í staðinn, en allar tillögur og bollalegg- ingar í þá átt verða að þvælu, ef sjálfar undirstöðuhugsan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.