Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Page 16

Eimreiðin - 01.07.1939, Page 16
248 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin sé fært um að taka við uppgötvunum eins og þessari. Sjálf hin fagra og göl'uga uppgötvun og íþrótt, fluglistin, hefur orðið til að auka á eymd og hörmungar mannanna. Það sýna að- farir síðustu daga. Og það væri að draga sjálfan sig á tálar, ef maður teldi sér og öðrum trú um, að hin nvja uppgötvun yrði betur notuð. ísland og ófriðurinn. Evrópustyrjöldin kom á óheppilegasta tíma ársins fyrir ís- land, þar sem aðeins lítill hluti af framleiðslu sumarsins fyrir erlendan markað var kominn á ákvörðunarstaði erlendis, en mest af þeim aðflutta tilkostnaði, sem þessi framleiðsla þarfnast, ógreitt erlendis. Auk þess var landið ákaflega illa undir slíka styrjökl búið af öðrum ástæðum, sem óþarft er að rekja hér. Viðskifti og siglingar við útlönd stöðvuðust, er styrjöldin skall á, og skip vor í erlendum höfnum sátu þar föst og fengu ekki afgreiðslu l'yr en eftir langa bið. Smáni- saman hefur svo viðskiftalífið og siglingarnar við útlönd verio að færast í nýtt horf, þó að fjarri sé að vel hafi úr ræzt enn. ísfisksveiðar togaranna liggja niðri sem stendur, og vöruflutn- ingar til landsins hafa takmarkast mjög, bæði vegna stríðsins og af öðrum innri ástæðum. Þjóðstjórnin hefur nú eftir finnn mánaða starfsferil sinn fengið ný verkefni, erfið og vanda- söm, að glíma við. Fjöldi bráðabirgðalaga og reglugerða, í til- efni af stríðinu, hafa orðið til, nýjar nefndir skipaðar o. s. frV- Matvælaskömtun hefur verið upp tekin á ýmsum vörutegund- um og af alefli skirskotað til þjóðfélagslegra dygða þegnanna, um að sýna sjálfsafneitun, sparsemi og hjálpfýsi á hinum erf- iðu tímum. Sú stjórnarstefna hefur verið upp tekin, að vér ts- lendingar semjum oss sem mest að hinum Norðurlandaþjóðun- um í framkvæmd hlutleysis vors og annara ráðstafana í sam- bandi við styrjöldina. Um þetta er að sjálfsögðu ekkert neina gott eitt að segja, svo langt sem það nær. Það mun hafa verið talið nauðsynlegt að árétta þá yfirlýsingu, sem fyrir lá um ævarandi hlutleysi vort í ól'riði og þá um leið að taka á oss aö fylgja sömu reglum um hlutleysi og Norðurlöndin: Danmörk, Noregur, Sviþjóð og Finnland. Þessar reglur leggja oss vandasamar skyldur á herðar, sem vonandi reynast oss
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.