Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 17
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 249 ekki ofviða. En ekki má þá heldur gleyma því, að ísland hefur bæði vegna legu sinnar, atvinnuhátta og af ýmsurn öðrum ástæðum, allmikla sérstöðu meðal Norðurlandaríkjanna og er útilokað frá því að beita sömu aðferðum og þau í sumum greinum. Er það að sjálfsögðu einlæg og óskift ósk allrar þjóðarinnar, að þeir, sem með mál hennar fara á hinum alvar- legu tímum, sem nú standa yfir, megi bera giftu til að leiða þau sem farsællegast til lykta. Til þess að slíkt megi takast hlýtur hver einasti sannur íslendingur að vilja leggja fram krafta sína til hins ýtrasta. »Baráttan við þokuna“ og’ þjóðin. Ég get ekki látið þetta ritstjórarabb Eimreiðarinnar svo frá mér fara að þessu sinni, að ég ekki minnist allra þeirra mörgu radda, sem mér hafa borist út af grein minni, „Baráttan við þokuna“, sem birtist í síðasta hefti Eimreiðarinnar. Sá áhugi, seni ég hef fundið í vinsamlegum orðum og ummælum þeirra mörgu, úr öllum floltkum, sem gert hafa hana að umtalsefni við mig, bæði hér í höfuðstaðnum og á nýlega afstaðinni ferð minni um Norður- og Austurland í sumar, svo og í bréfum, sem mér hafa verið að berast síðan hún birtist, hefur fært mér heim sanninn um það, hve þau mál, sem grein mín fjall- aÚi um, hafa orðið mönnum rík í huga og hve heitt hjörtu al- Þjóðar slá fyrir heill og velferð vors gamla lands, þegar hætt- Urnar steðja að úr öllum áttum, eins og nú. Fögnuðurinn og áhuginn i þessum röddum fólksins gefur mér ástæðu til að æila, að grein mín hafi gert gagn, eins og hún hefur líka vakið til meiri umhugsunar og umræðna en ég hafði í fyrstu gert mér í hugariund. Þetta tel ég fyrst og fremst stafa af því, að bau mál, sem greinin fjallaði um, eru brennandi dagskrármál, Sem bíða úrlausnar. Blöðin gerðu hana þá líka að umræðuefni i forustugreinum sínum — og yfirleitt með vinsemd. í einu úlaðanna birtist þó ömurlegt dæmi um það, hvernig pólitísk þröngsýni getur lamað hæfileikann til dómgreindar. Ritstjórinn fók upp ofsafengna vörn gegn eigin glapsýnum og því, sem rit- stjóri andstæðingablaðs hans í stjórnmálum hafði sagt um grein mina. Sem dæmi um það, hvernig þessi vörn leit út, hélt ritstjórinn því fram, að sá ríkisrekstur sem hér væri nú, væri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.