Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 24

Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 24
EIMREIÐIN Hugur — Haucli. Eftir Guðmund Finnbogason. Málfræðingar hafa ekki enn með neinni vissu getað skýrt nppruna orðsins hugur, sem þó lcemur fyrir í öllum ger- mönskum málum í sömu merkingu og í íslenzlcu: á norsku liug, sænsku hug, hág, dönsku liu, gotnesku hugs, engilsax- nesku hgge, fornlágþýzku hugi, fornháþýzku hugu, miðhá- þýzku huge, hiige. Orðið kemur fyrir í mörgum fornþýzkum mannanöfnum, svo sem Ernst Förstemann: „Altdeutsches Namenbuch“ sýnir, og er þá ýmist ritað Hug-, Huc-, Huch-, eða Huk-, og er merkingin þar talin hin sama og í íslenzku. Hug- leikr konungur Svía er nefndur í Ynghnga sögu. Vandinn er sá, að ekki hefur tekist að rekja þetta orð til sömu rótar og einhver önnur orð, er brugðið g'ætu ljósi yfir frummerkingu þess. Mér hefur fyrir nokkrum árum hugkvæmst, að hugur væri skylt þýzica orðinu Hauch: andarblær, andvari, vindblær- Sögnin hauchen: anda, hlása, anda frá sér, kemur fyrir a 13. öld i miðháþýzku myndinni húchen, en uppruni orðsins er ókunnur. Nú er það alkunnugt, að frummerking þeirra orða, sem tákna sál, er í ýmsum málum: vindur, andblær, andardráttur, svo sem animus og anima á latínu (sbr. ane- mos, vindur, á grísku). Gríslca orðið psyke merkir og bæði andardrátt og sál, eins og andi og önd á íslenzku. Ef til vill er frummerkingin í þýzka orðinu Geist og enska orðinu gliost: andi, af sama toga, sbr. gustur á íslenzku. Ef hugur er skyll Hauch, kemur þar fram sama trúin sem birtist í.þeim dæm- um, sem nú voru nefnd, að sálin sé í rauninni sama og andar- drátturinn eða nátengd honum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.