Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Page 27

Eimreiðin - 01.07.1939, Page 27
eimreiðin HÁKARLAVEIÐAR Á STRÖNDUM 259 Frá Ströndum. Mj'ndin er tekin um 3 km. fyrir norðan bæinn í Ófeigsfirði. Krossnesfjail með Kálfatindum í baksýn. Toppurinn á Reykjaneshyrnu sést yíir eiðið milli Norðurfjarðar og Ingólfsfjarðar. tvisýnt tafl um lif og dauða, við stórviðri, ósjó og vetrar- hríðar. Verða allar þær hrakningssögur eigi tölum taldar, þó að mannskaðar yrðu færri en við hefði mátt búast oft og einatt. Aðallega voru það stærri bændur, sem áttu skipin og gerðu þau út, og áttu þeir þá jafnframt húðir á Gjögri. Búðir þessar voru reistar af eigendum og haldið við af þeim. Báru þær °ftast nafn jarðanna, sem þær voru frá, svo sem Broddaness-, Pells-, Hellu-, Kleifa- og Nesbúð o. fl. Fyrir uppsátur var greitt 6 fjórðungar lifrar á búð hverja. húðirnar voru með torfveggjum og torfþaki, en portbygðar með svefnlofti, og voru oft tvær skipshafnir um eina búð. t3egar flest var, munu nær 30 skip frá Gjögri og viðsvegar úr Árneshreppi hafa gengið á hákarl. Á hverju skipi voru 7—11 menn eftir stærð skipanna. Gjögur er kotjörð, 6 hundruð að stærð, sem liggur yzt á nesinu milli Reykjarfjarðar hins syðri á Ströndum og Tré- hyllisvíkur. Þar er undirlendi lítið og skamt til hárra fjalla. ^lest ber á Reykjaneshyrnu, sem er fagurt fjall norðan við Gjögur, þverhnípt að sjá í sjó, en frálaust meginhálendinu af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.