Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 30

Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 30
262 HÁKARLAVEIÐAR Á STRÖNDUM EIMREIÐIN ávalt einmöstruð, en með tveim segluin, er bæði voru á sama mastri. Neðra seglið var geysistórt og nefndist stórsegl. Það var sein lög gera ráð fyrir breiðast neðst, en mjókkaði upp, að neðan var það í'est við beitilásinn, en seglrána að ofan. Upp af því var fokkan, hún var með sama lagi, en mikið minni. Var hún að neðan fest við seglrá stórseglsins og dregin upp með sérstökum fal. í hverju skipi var lifrarkassi, er tólc 12—14 tunnur. Var hann í tveim miðrúmum skipsins þannig, að hægt var að róa beggja vegna við hann. Með hverju skipi voru og tvö akkeri, þó aðeins annað væri notað, var þá annað til vara; stundum var það akkeri og dreki. Þrjár 30 faðma langar járnfestar fylgdu einnig. Ein þessara festa nefndist tampur, og fylgdi henni svo nefndur tampús. Hún var eigi noluð við akkeri, heldur þegar skurðarróðrar voru, þ. e. þegar leið á veiðitímann og farið var að taka mestmegnis aðeins lifrina úr hákarlinum. Þegar tampurinn var notaður, var tampásinn festur þvert yfir skipið milli saxa fyrir framan mastrið og festarendarnir gerðir fastir í ásendana, en festarlykkjan lá í sjó undir botni slcipsins. Þegar svo hákarl var settur í tamp, var aðeins tekin úr honum lifrin og látin í kassann, en skrokknum rent á tainp- festina þannig, að gat var gert í haus hákarlsins fyrir ofan augu; var það nefnt að trumba hákarlinn og gatið einnig nefnt trumba og honum síðan rent á tampinn, og lenti hann þá í festarlykkjunni undir botni skipsins. En gæta varð þess, er tveim fyrstu hákörlunum var rent á lestina, að eigi yrði bragð eða snúningur á milli þeirra á festinni, því þá áhlekkjaðist hann sem kallað var, þ. e. varð fastur á festinni, því rent var á tampinn frá báðum endum hans. Varð þá aðeins helmingurinn af hákarlinum laus, þegar öðrum endanum var slept, ef áhlekkjað var. Þá var aðeins um tvent að gera, sleppa báðum endum og tapa svo festinni, sem ekki þótti gott, eða þá skera ofan af henni, þ. e- draga hana upp og skera af efstu hákarlana í sjólokununi jafnótt og upp koniu. Var það oftast gert, ef áhlekkjun kom fyrir, en þótti aldrei gott verk. Akkerisfestin var, auk járnfestarinnar, sem næst var akker-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.