Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 32

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 32
264 HÁKARLAVEIÐAR Á STRÖNDUM EIMREIÐIN nefnt, en það var í því innifalið að binda nátthúsið niður og taka strik það, er eftir skyldi sigla í land, því jafnan mátti við búast, að heimförin yrði í hríðar- eða næturmyrkri og landsýn falin. Hákarlabeitan var mestmegnis hangið hrossaket, saltað selspik með húðinni — og hét þá húðarselur — og einnig heilir selir, sem þótti betra. Ennfremur var beitt úr hákarl- inum sjálfum því sem nefnt var gallpungur og sál. Gallpung- urinn er hylki með grænleitum lýsiskendum vökva, er liggur milli lifrarbroddanna og heldur þeim saman. En sálin er hjartamyndaður kirtill eða vöðvi, sem liggur í brjóstholinu rétt við tálknin. Þegar beitt var bæði hrossaketi og sel var hafður sinn bit- inn af hvoru, og hét það að beita tálbeiting. Var beitt á allan legg sóknarinnar upp að spaða, en hvorki á odd né í bugðu. Venjulega byrjuðu róðrar heimamanna norður þar stuttu eftir nýár, en aðkomumenn þeir, er búðir áttu og uppsátur höfðu á Gjögri, komu eigi fyr en með Þorra. Það sem aflaðist í fyrstu legunum var alt flutt í land, bæði hákarl og iifur, og nefndust það doggaróðrar. Það þótti skemma fyrir afla að kasta hákarli eða rusli úr honum í sjóinn, og þurfti þá lengra að sækja i næsta róðri, en það þótti hvergi nærri gott meðan dag var litt tekið að lengja. Til þess að koma skipulagi á þetta, héldu formenn fund í byrjun vertíðar og gerðu með sér skriflegan samning um það, að enginn þeirra mætti sleppa hákarli í sjó fyr en eftir einhvern tiltekinn tírna, t. d. 20. marz eða 1. april, eftir því sem að samkomulagi varð í hvert sinn. Undir samninginn skrifuðu svo allir formenn á veiðisvæðinu, og gilti hann eftii' það sem lög fyrir þá vertíð. Þó að víti væru engin eða viðurlög við broti á samkomu- lagi þessu, var það víst betur haldið en mörg önnur lög, og sannaðist þar hið fornkveðna, að gott er, sem sjálfum semur. Smærri skipin, svo sem sexæringar, er lítið gátu flutt i samanburði við áttæringa og tenæringa, höfðu suma hákarl- ana heila utanborðs. Voru það nefndar lilessur og að róa fyr^r hlessum. Var það oft ærið erfiði og gelck seint, því oft fóru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.