Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Page 33

Eimreiðin - 01.07.1939, Page 33
eimreiðin HÁKARLAVEIÐAR Á STRÖNDUM 265 12—16 klukkutímar í það að komast í land í blíðskaparveðri þá leið, sem róin var á 2 tímum á lausu skipi. En það gat líka komið fyrir að 40 doggar væru utanborðs, og því til nokkurs að vinna. Eftir að samningstíminn var útrunninn, var ekki flutt í land annað en lifrin, þ. e. a. s. ef afli var nægur, Var þá há- karlinn settur á tamp og honum fleygt í sjóinn, er lands var leitað að lokinni legu. En væri hins vegar tregur afli, var oft- ast nær eitthvað hirt af hákarli. Þetta nefndust skurðar- róðrar. Oftlega tók það 5—7 sólarhringa að fá fulla hleðslu (25— 50 tunnur, eftir stærð skipsins), þó gott væri veður, og stund- am máttu menn sitja heilan sólarhring undir vað, án þess að verða varir. Þegar veður var gott og stilla, gátu smærri skipin farið 2 legur hverja ofan í aðra, án hvildar á milli, áður veður breytt- íst. Þegar mikill fjöldi skipa var á miðunum, þurfti oft að fifira sig, og tók það langan tíma. Hákarlinn var nærnur að renna á lyktina frá þeim, sem dýpra lágu, og tók þá undan hjá þeim, sem voru grynnra. Frá 1880—1890 voru fremur slæm ár, hafís mikill og önnur harðindi og þar af leiðandi fátækt manna. Dró þá úr há- karlaútgerðinni, því sumir gátu eigi gert út sakir erfiðra Rstaeðna, en þeir sem gerðu út á þeim árum fengu oft góðan afla. Næstu tvo áratugi, 1890—1910, var yfirleitt betur ært og °^t ágætur afli. Mestur afli sem um er getið á þeim árum var 0 tunnur lýsis í hlut, auk hákarls. Verð á lýsi var þá 25 kr. tunnan og 30 aurar kg. af hákarli. Hlutaskifti voru þannig, að dauðu hlutirnir voru þrír, það er: útgerðin tók þrjá hluti tyrir skip, veiðarfæri og beitu. Væri skipseigandi sjálfur for- niaður, tók hann aðeins 1 hlut eins og aðrir og því engan for- niannshlut, en væri annar formaður, þá galt útgerðin hon- Uni y2 hlut af dauðu hlutunum i formannskaup. Lifrina bræddu menn sjálfir seinna á vorin eftir vertíðar- t°k. Sá útgerðarmaður oftast um það og sendi til þess 3—4 nienn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.