Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 37

Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 37
eimkeiðin LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN 269 stór loftsvöl herbergi til varnar í miðsumarhitunum, fjallaloft °g friður fyrir moskito-flugum — og svo útsýnið. Og hvílíkt útsýni! Það breyttist með hverjum degi, og án Þess að við þyrftum að hreyfa okkur frá húsinu birtist það eins og stöðug leiksviðsbreyting: öll ánægja ferðalagsins án erfiðleika þess. Haustdagar, þegar allir dalirnir voru fullir af þoku og tindar Appeninafjallanna gnæfðu dimmleitir upp úr sléttu hvítu stöðuvatni. Dagar, þegar þokan teygði sig upp á hæðina til oklcar og hjúpaði okkur mildri gufu sinni, og þoku- ht olíuviðartrén í brekkunni fyrir framan gluggana okkar virtust eins og hverfa inn í sína eigin andlegu táknmynd 1 móðunni. Hið eina fasta og mótaða i þessum litla þokuheimi, sem við vorum lokuð inni í, voru tvö há, svört lcýprestré, sem u^u á lítilli snös hundrað fetum fyrir neðan okkur. Gildvax- lu» svört og með greinilega afmörkuðum útlimum stóðu þau barna, tvíburasúlur Herkúlesar við yztu mörk hins bygða heims; handan við þau var aðeins bleikfölt skýþykni og kringum þau aðeins þokukend olíuviðartrén. Þetta var um vetrardaga. En svo voru það vor- og haustdag- ar> heiðbjartir dagar, óumhreytanlegir — eða sýnu dásamlegra niargbreytilegir i umgjörð hvítra fljótandi risaskýja, sem hvelfdust eins og snjóhaf upp af snæviþöktum fjarlægum hiöllum og breiddust yfir heiðbleikan himinblámann eins og Voldugir hetjuleikarar. Hátt uppi í himinhvolfinu bárust þessir hvelfdu hjúpar fyrir vindi, eins og svanir eða eins og marmara- niyndir ljósvakans, mótuð og yfirgefin skyndismið guðanna, — sem höfðu orðið þreyttir af að skapa, næstum því áður en þeir hyrjuðu, — og öðluðust ný form við svefnþrungna hreyfinguna. ^ólin kom og fór bak við þá, og bærinn í dalnum fölnaði og hvarf næstum í skuggann, eða glóði líkt og frá innra ljósi, eins °g voldugur gljáfægður gimsteinn á milli hæðanna. Ef litið Var svo þvert yfir næsta þverdal, sem liðaðist frá rótum hæð- ai'innar þar sem við áttum heima, niður að ánni og áfram yfir |agan dimman hrygg, þar sem San Miniato kirkjan með turn- Jnum stóð á yztu snösinni, þá mátti sjá hina voldugu dóm- hirkju hvíla loftkenda á grannvöxnum múrum sínum, hinn ferstrenda injóslegna klukkuturn, oddhvassa turnspíru Santa Croces og hvelfdan turn ráðhússins, gnæfa yfir lágreista húsa-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.