Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 38
270 LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN EIMREIÐIN þyrpingu borgarinnar, geislandi eins og smágerð listaverk, greipt í gimsteina. Eí'tir örskamma stund bliknaði Ijós þeirra enn einu sinni, og geislinn valdi sér á leið sinni einstakan gullroðinn tind á meðal dimmblárra fjalla í fjarska. Svo komu dagar, þegar loftið var vott og þrungið regni, seni leið fram hjá eða færðist nær, og allar fjarlægðir virtust minka og verða skýrari. Olíuviðartrén leystust hvert frá öðru í brekk- unum, fjarlæg þorpin blöstu við yndisleg og vinaleg, eins og smágerð leikföng. Sumardagar — dagar, þegar þrumuveðrið lá í leyni, og hæðirnar og hvítu húsin, sólbjört og skínandi í samanburði við svart og purpurarautt umhverfið, geisluðu við flöktandi, deyjandi dýrð, eins og þau stæði á barmi einhverr- ar ægilegrar ógæfu. Og fjöllin, hvað þau voru síbreytileg! Nærri því á hverjum degi og hverjum klukkutíma dagsins breyttu þau um svip- Fyrir kom, þegar maður horfði handan yfir flórentínsku slétt- una, að fjöllin birtust sem döldíblá skuggamynd, sem ekki hafði neina fjarvídd, var aðeins hangandi teppi málað með táknrænum fjallamyndum. Og svo skyndilega, þegar ský leið hjá, eða sólin hafði náð ákveðinni hæð á himninum, leystist þessi mynd upp, og þar sem áður hafði aðeins verið málað teppi var nú röð við röð af fjöllum, sem skiftu um litbrigði stig af stigi, úr brúnu eða gráu eða jafnvel gullgrænu í blámóðu fjarskans. Form, sem fyrir stuttri stundu höfðu verið sam- runnin í eina heild, leystust nú upp í sína einstöku hluta. Fiesole, sem aðeins hafði verið útskot úr Monte Morello> birtist nú sem miðdepill annarar fjallaþyrpingar, skilin frá næstu virkjum hins stóra nábúa sins af dimmum djúpum dab Á heitum sumardögum varð landslagið óreglulegt, ryk- ugt og næstum litlaust í hádegissólinni. Fjöllin hurí'u í tíbrá himinsins. En þegar leið á daginn, reis umhverfið af dvala, það var ekki lengur nafnlaust, það spratt upp af engu og öðlaðist lif og lögun. Og líf þess varð auðugra, þrótt- meira, því meira sem sólin lækkaði á lofti. Lárétt ljósið með löngum, dimraum skuggum, afhjúpaði byggingu landslagsins. Fjöllin — með sólbjartar vesturhlíðar og dimmbláar þ8er hlíðar, sem snéru undan sól — urðu víðáttumikil og bungu- vaxin. Smáfellingar og skorningar komu í ljós þar, sem áður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.