Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 40
272 LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN EIMREIÐIN öðrum stað, sem er afskektur, mannlaus, lífvana, eða aðeins gæddur framandi lífi. En þessi þrá hverfur fljótt, og þeir verða fegnir að snúa aftur til hins ræktaða og auðsveipa lands. Ég sá að húsið á fjallinu var tilvalinn bústaður. Því að þó maður væri öruggur í „mannlegu“ umhverfi, var maður þó ekki einn þar. Það var hægt að vera eins út af fyrir sig og hver vildi. Nágrannar, sem ekki eru alveg ofan í manni, eru beztu nágrannar, sem hægt er að fá. Þeir sem bjuggu næstir okkur, þ. e. næstir að vegalengd, voru mjög nærri okkur. Það voru í raun og veru tvær fjöl- skyldur, sem bjuggu að kalla mátti í sama húsi og við. Önnur var bændafjölskylda, sem hjó í lágreistri byggingu áfastri við húsið, sem notað var sem íbúðarhús, vagnskýli, geymsla og fjós. Hinir nágrannarnir — sem að vísu voru það aðeins, þegar veðrið var nógu gott til þess að þau þyrðu að hætta sér út úr bænum — voru eigendur hússins. Þau höfðu haldið eftir lianda sér minni álmunni af þessu stóra L-laga húsi — aðeins rúm tíu herbergi — en látið okkur eftir hin tuttugu. Þau voru undarleg þessi hjón. Gamall maður — að minsta kosti sjötugur — sem staulaðist um, starandi gráum, sljóum augum kringum sig, og signora1) um fertugt. Hún var lítil, mjög feit með örsmáar feitar liendur og fætur og mjög stór, tinnusvört augu, sem hún notaði með allri leikni hinnar sönnu leikkonu. Ef hægt hefði verið að beizla lífsþrótt hennar og láta hann vinna eitthvert nytsamt verk, hefði verið hægt að framleiða nægilegt rafmagn til að lýsa upp heila borg. Eðlis- » fræðingarnir tala um að vinna orku úr frumeindinni. Þeir ættu heldur að líta nær sér, reyna að finna aðferð til að nýta þann feikna forða af mannlegri orku, sem safnast fyrir hjá blóðríkum og fjörmiklum konum, sem ekkert hafa að starfa, og fær svo miður æskilega útrás við þau skilyrði, sem nú- verandi þróunarstig hinnar þjóðfélagslegu og vísindalegR skipulagningar veitir þeim: Með afskiftum af einkamálum manna, með því að æsa upp sitt eigið tilfinningalíf, hugsa u® ástir og elska, með því að ónáða menn og tefja þá við störf sín. Signora Bondi fékk meðal annars útrás íyrir umframorku 1) Þ. e.: frú.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.