Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 42

Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 42
274 LITLI STÆRÐFRÆÐINGUIIINN EIMREIÐIN urðu þau að skrifa undir lagalega bindandi skjal, sem atö fengum svo endursent. Það var ekki hægt að halda því fram, eins og um almenn bréf, að þau hefðu ekki komist til skiia. Við fórum að lokum að fá svör við umkvörtunum okkar. Signora, sem skrifaði öll hréfin, byrjaði á því að segja okkur, að dælan gæti auðvitað ekki unnið, þegar geymarnir væru tómir vegna langvarandi þurka. Ég varð að ganga fimm kíló- metra til þess að senda henni ábyrgðarbréf, sem átti að minna hana á, að á þriðjudaginn í síðustu viku hefði verið þruinu- veður og stórrigning, og geymarnir væru því næstum fullir. Við fengum þetta svar: Baðvatn var ekki innifalið í leigusamn- ingnum, og ef ég hefði óskað þess, hversvegna hefði ég þá ekki látið athuga dæluna, áður en ég tók húsið á leigu? Enn ein gönguferð til bæjarins, til þess að spyrja signoru, sem bjó við hliðina á okkur, hvort hún myndi eftir hinum eindregnu ósk- um sínum um að við sýndum henni traust, og til þess að láta hana vita, að baðherbergi í húsi væri í sjálfu sér næg trygging fyrir þvi, að þar ætti lika að vera baðvatn. Svarið við þessu var á þá leið, að signora gæti ekki haldið áfram að skrifast á við fólk, sem væri svo illa upp alið og ókurteist í skrifum- Ég fékk því málið í hendur lögfræðingi. Tveim mánuðum siðar fengum við svo nýja dælu. En við urðum að stefna frúnnL áður en hún léti undan. Og útgjöldin urðu mikil. Dag nokkurn, þegar málið var að mestu til lykta leitt, mætt1 ég gamla manninum á veginum. Hann hafði tekið stóra Mar- ennahundinn sinn með sér á gönguför — eða öllu heldur hafði hundurinn tekið hann með á gönguför. Því að í þá átt, sem hundurinn togaði, varð gamli maðurinn að fara. Og þegar hann nam staðar til þess að snuðra, krafsa í jörðina, eða skilja eftir nafnspjald sitt á girðingastaur, varð gamli maðurinn a® biða með þolinmæði við hinn endann á bandinu. Þegar eg gekk fram hjá honum, stóð hann við vegbrúnina nokkui hundruð metra frá húsinu. Hundurinn var að þefa af rótum annars kýprestrésins, sem uxu sitt hvoru megin við garðs- hliðið. Ég heyrði hann urra reiðilega, eins og hann hefði oi'ðið fyrir einhverri óbærilegri móðgun. Signor1) Bondi stóð og beið> 1) Þ. e. licrra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.