Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 44
276 UTLI STÆRÐFRÆÐINGURINN EIMREIBIN En nú sér hún samt, að hún verður að gera það. Eftir tvo eða þrjá daga fáið þér baðvatnið yðar. En mér fanst ég verða að segja yður, hvað ...“ En nú var Marennahundurinn búinn að ná sér eftir undrunina og stökk alt í einu urrandi af stað. Gamli maðurinn reyndi að halda í við dýrið, togaði í bandið, riðaði við og lét svo undan ... „hvað mér þykir fyrir ... hélt hann áfram á meðan hundurinn dró hann burtu, „að þessi misskilningur ...“ En það var vonlaust. „Sælir.“ Hann hrosti kurteislega, bandaði afsakandi með hendinni, eins og hann hefði alt í einu munað eftir áríðandi stefnumóti og hefði ekki tíma til þess að skýra hvað það væri. „Sælir.“ Hann tók ofan og gaf sig svo algerlega á vald hundinum. Viku seinna fór svo vatnið að renna, og daginn eftir að við höfðum fengið fyrsta haðið, kom signora Bondi, klædd í dúfu' grátt atlask skreytt perlum, til þess að heilsa upp á okkur. „Erum við nú búin að semja frið?“ spurði hún dásamlega opinská, um leið og hún heilsaði með handabandi. Við fullvissuðum hana um, að svo væri af okkar hálfu. „En hversvegna skrifuðuð þér mér svona hræðileg3 ókurteis bréf?“ sagði hún og leit svo ásakandi á mig, að þa® hefði getað hrært forhertan glæpamann til iðrunar og yfir' bótar. „Og svo þessi stefna. Hvernig gátuð þér fengið þai® af yður? Til konu ...“ Ég tautaði eitthvað um dæluna, og að við hefðum gjarnan viljað fá bað. „En hvernig gátuð þér búist við, að ég mundi vilja hlusta á yður, þegar þér voruð í þessum ham? Hvers vegna reynduð þér ekki fyrir yður á annan hátt — með kurteisi og þýðu við- móti?“ Hún brosti lil mín og lét titrandi augnalokin siga. Ég áleit heppilegra að skifta um umræðuefni. Þegar mað*11 hefur rétt fyrir sér, er óþægilegt að svipur manns sýni hið gagnstæða. Nokkrum vikum síðar fengum við hréf — bæði hraðsent og með ábyrgð — þar sem signora spurði okkur hvort við ætluð- um að endurnýja leigusamninginn, (sem var til hálfs árs) °o tilkynti okkur, að ef svo yrði, mundi húsaleigan hækkuð 11 m 25%, vegna þeirra endurbóta, sem gerðar höfðu verið. Okkui fanst sjálfum við vera heppin, þegar við loks eftir mikið þja1''
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.