Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 46

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 46
278 LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN EIMREIÐIN þeirrar tegundar. Hetjulegar og mishepnaðar tilraunir hans til að þreyta þær aflraunir og sýna þá leikni, sem Guido leysti svo glæsilega af hendi, voru ákaflega broslegar. Og nákvæm og umfangsmikil stæling hans á tilburðum og venjum Guidos var ekki síður ánægjuleg. Broslegastar voru þó stælingar Ro- bins á Guido í þungum þönkum, einmitt af því að þær voru gerðar með mestri alvöru og ósamrýmanlegastar eiginleikum stælandans. Guido var alvarlegur og hugsandi að eðlisfari. Mað- ur gat fundið hann sitjandi úti í horni með hönd undir kinn og olnbogann á hnjánum, sýnilega í þungum þönkum. Stundum átti hann til að nema staðar i miðjum leik, standa með hendur á baki og stara brúnaþungur niður fyrir sig. Þegar það kom fyrir, varð Robin alvarlegur og jafnframt dálítið órólegur. Þegjandi og ráðalaus horfði hann á félaga sinn. „Guido,“ sagði hann þá hlíðlega, „Guido.“ En Guido var venjulega of utan við sig til að svara, og Robin, sem ekki þorði að halda áfram, skreið þá nær honum, stældi stellingar hans — ýmist standandn eins og Napoleon, með hendur fyrir aftan bak, eða í söniu stell- ingum og Lorenzo il Magnifico hinn glæsilegi eftir Michelangelo — og lézt vera þungt hugsandi. Á fárra sekúnda fresti leit hann með ljósbláum augum sínum á eldri félaga sinn, til að sjá hvort hann færi rétt að. En eftir eina mínútu var þolin- mæðin á þrotum. íhygli var ekki hans sterkasti eðlisþáttur. „Guido,“ kallaði hann, og svo enn hærra: „Guido!“ Hann tók 1 hönd Guidos og reyndi að toga hann til sín. Stundum vaknaði Guido sjálfur af dagdraumum sínum og hvarf aftur til leiks síns. Stundum anzaði hann ekki. Robin varð þá að fara hrygS' ur og sneyptur og leika sér einn. Guido gat staðið eða setið tímunum saman, grafkyr. Og augu hans voru fögur í alvaf' legri hugsandi ró sinni. Augu hans voru stór og fjarri hvort öðru, björt og ljósbla að lit — sem er injög óvenjulegt á dökkhærðu, ítölsku barm- Þau voru ekki altaf alvarleg og róleg, eins og á þessum stund- um djúpra hugsana. Þegar hann lék sér, talaði eða hló, ljom- uðu þau, og yfirborð þessara ljósu tæru linda hugsananna virtist rísa í leiftrandi sólglitrandi öldur. Yfir þessum augum var fallegt enni, hátt og hvelft eins og mjúkur ávalinn á kronu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.