Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 49

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 49
EIMREIÐIN litli stærðfræðingurinn 281 En í dag var enginn viðsjárverður glainpi í þeim. Hann kom ekki til þess að hafa út úr okkur fé eða eitthvað þvílíkt — að- eins ráð, vöru, sem hann vissi, að öllum er meira en ljúft að láta af hendi. En hann leitaði ráða í máli, sem var í fylsta niáta vandasamt: Signora Bondi. Carlo hafði oft kvartað undan henni við olckur. Gamli maðurinn var ágætur, sagði hann okkur, hreinasti öðlingur og mjög vingjarnlegur, sem væntanlega hefur meðal annars átt að þýða það, að auðvelt væri að leika á hann. En konan hans ... Já, konan var rán- dýr. Og hann gat sagt okkur sögur af óseðjandi græðgi hennar: hún krafðist altaf meira en helmingsins af landbúnaðarafurð- unum, sem eigandanum bar samkvæmt lögunum uin leigurétt- >ndi. Hann kvartaði undan tortrygni hennar. Hún ásakaði hann sífelt um undanbrögð, já, blátt áfram þjófnað — hann, seni var heiðarleikinn sjálfur, og hann barði á brjóst sér. Hann kvartaði undan skammsýnni nizku hennar. Hún vildi ekki láta nóg fé fyrir áburði, vildi ekki kaupa nýja kú handa honum, vildi ekki láta setja rafmagn í fjósið. Og við höfðum vottað honum hluttekningu okkar, en með gætni og án þess uð taka of ákveðna afstöðu til málsaðilja. Italir eru ákaflega °rðvarir. Manni, sem er viðriðinn málið, segja þeir ekkert fyr en þeir eru sannfærðir um, að það sé rétt og nauðsynlegt og umfram alt örugt. Við höfðum búið nógu lengi á meðal þeirra t'l að taka upp varkárni þeirra. Við vorum sannfærð um, að Það, sem við sögðum við Carlo, mundi fyr eða síðar berast til eyrna signoru Bondi. Það var ekkert unnið við það að gera sambúð okkar við hana verri, að nauðsynjalausu — sennilega >»undum við einungis missa 15% ennþá einu sinni. í dag kvartaði hann ekki, en hann var í vandræðum. Að því er virtist hafði signora Bondi beðið hann að finna sig og spurt hann, hvað hann mundi segja, ef hún byðist til — orðalagið var ákaflega ahnent og varlegt, eins og ítala er siður — að Ættleiða Guido litla. Fyrsta hugsun Carlos hafði verið að hafna l'essu algerlega. En slíkt svar hefði verið alt of ótvírætt. Hann kaus heldur að segja, að hann skyldi hugleiða málið. Og nú leitaði hann ráða hjá okkur. Gerið það sem yður sjálfum sýnist réttast, var í stuttu máli syar okkar. En við sögðum það þannig, að greinilega mátti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.