Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Page 51

Eimreiðin - 01.07.1939, Page 51
eimreiðin LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN 283 sem engin nauðsyn bindur mann, er hljómlistin eina skyn- samlega ástæðan. Og hana er nú hægt að taka með sér í kassa — fyrir tilstilli Edisons, þess mikla snillings —, og taka hana upp hvar sem vera vill. Það er hægt að búa í Benin, Nuneaton, eða Tozeur í Sahara og hlusta samt á kvartetta Mozarts, kafla úr Das wohltemperierte Klavier og fimtu hljómkviðunni, klarinetkvintett eftir Brahms og motettur eftir Palæstrina. Carlo, sem farið hafði með múldýr og lcerru á járnbraut- arstöðina til að sækja kassann, heið eftirvæntingarfullur eftir að heyra í fóninum. >,Nú fær maður loks tækifæri til að hlusta dálítið á hljóm- list aftur,“ sagði hann á meðan ég var að taka upp grammó- fóninn og plöturnar. „Það er erfitt að spila mikið sjálfur." Og þó fanst mér hann vera furðu afkastamikill. Á kvöldin begar heitt var, heyrðum við venjulega til hans, þar sem hann sat fyrir framan dyrnar á húsinu sínu, spilaði á guitar og söng veikt. Elzti sonurinn lék lagið á hjáróma mandolin, og stundum tók öll fjölskyldan undir, og myrkrið endurómaði ui þessum ástríðuþrungna kokróma söng. Þau sungu mest Piecligrotta-KÖngYH, og raddirnar hnigu með jöfnum íallanda, hlifruðu syfjulega upp eða hoppuðu með skyndilega snökt- audi áherzlu tón af tóni. í dálítilii fjarlægð og undir stjörnu- hjörtum himni voru áhrifin ekki óþægileg. „Fyrir stríð,“ hélt hann áfram, „þegar tímarnir voru heil- hrigðir“ (og Carlo hafði von um, já, trú á, að heilbrigðir thnar væru í vændum aftur, og bráðum yrði eins ódýrt og auðvelt aÖ lifa og fyrir syndaflóðið) „fór ég oft að hlusta á söngleiki 1 Politeanna. 0, þeir voru dásamlegir! En nú kostar aðgang- Ul'inn fimm lírur“. Fg viðurkendi, að það væri of mikið. „Eigið þér Trou.badnrinn?“ spurði hann. Ég hristi höfuðið. >>Rigoletto?“ „Nei, því miður.“ >>Bohéme? Fauciulla del West? Pagliacci?“ Ég hristi enn höfuðið. „Ekki einu sinni Norma? Eða Ralcarann?“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.