Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 54
286 LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN eimreiðin iðraðist hann sárlega gerða sinna og sýndi Robin alla þá blíðu, sem honum var eiginleg, og þegar alt var fallið í ljúfa löð, spurði ég hann hvernig honum hefði líkað lagið. Hann sagði, að sér fyndist það failegt. En bello á ítölsku er of óákveðið, of margnotað til þess að fela í sér nokkura ákveðna merkingu. „Hvað likaði þér bezt?“ spurði ég enn. Hann virtist hafa haft svo mikla ánægju af Iaginu, að gaman var að vita hvað það hefði í raun og veru verið, sem haft hefði svo mikil áhrif á hann. Hann þagði stundarkorn og hniklaði brýnnar, auðsjáanlega í þungum þönkum. „Jú,“ sagði hann að lokum, „mér fanst þessi kafli fallegur.“ Og hann raulaði langan kafla úr laginu. Og svo er það hitt, sem syngur um leið —- en hvað er það, sem syngur svona?“ „Það eru kallaðar fiðlur,“ sagði ég. „Fiðlur.“ Hann kinkaði kolli. „Já, hin fiðlan syngur svona.“ Hann raulaði aftur. „Hvers vegna getur maður ekki sungið hvorttveggja í einu? Og hvað er í þessum kassa? Og hvernig getur hann gert þennan hávaða?“ Spurningarnar komu hver á fætur annari. Ég gaf eins greið svör og ég gat, sýndi honum fíngerðu grópirnar í plötuna, nálina og hljóðdósina. Ég benti honum á, að strengurinn á guitarnum titraði, þegar kipt væri í hann- „Hljóð er titringur í loftinu,“ sagði ég, og ég reyndi að skýi'3 fyrir honum, hvernig titringurinn væri mótaður í svörtu plöt- una. Guido hlustaði á mig með mikilli alvöru og kinkaði kolh öðru hvoru. Mér fanst hann skilja til hlítar alt, sem ég sagðn En þegar hér var komið, leiddist veslings Robin litla svo mikið, að ég, af meðaumkun með honum, sendi þá báða út i garð til að leika sér. Guido hlýddi undir eins, en ég sá á hon- um, að hann hefði heldur kosið að vera inni og hlusta á mein tónlist. Stundarkorni siðar, þegar ég leit rit, var hann að feln sig í dimmum skugga stóra lárviðartrésins og öskraði eins og ljón, en Robin stóð álengdar, hlæjandi, en þó hálf kvíð- inn, eins og hann væri hræddur um, að þetta hræðilega ösk- ur kynni nú ef til vill að vera ósvikið ljónsöskur, og svo barði hann í runnann með priki og hrópaði: „Komdu í ljós, komdu í ljós! Ég ætla að skjóta þig.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.